Uppbygging á undan áætlun 28. nóvember 2006 05:45 Hestamenn í Gusti fá nýtt svæði fyrir starfsemina í Vatnsendalandinu. MYND/Bjarnleifur Bjarnleifsson Bæjarstjórn Kópavogs ræðir í dag fyrirhugað eignarnám bæjarins á 863 hektara landi úr Vatnsendajörðinni. Að því er segir í greinargerð bæjarlögmanns hefur eftirspurn eftir lóðum í Vatnsenda verið mikil og uppbyggingin verið langt á undan áætlunum. Geri megi ráð fyrir að íbúðarbyggð þróist áfram á þessu svæði: „Kópavogsbær þarf á frekara byggingarlandi að halda og svæðum til að tryggja fullnægjandi þjónustu við byggðina.“ Bæjarlögmaður segir Kópavogsbæ hafa skuldbundið sig til að útvega Hestamannafélaginu Gusti nýtt svæði í stað þess sem félagið hefur nú en verður tekið til annarra nota. Unnið sé að deiliskipulagi fyrir hesthúsabyggð á Vatnsendasvæðinu. Einnig sé gert ráð fyrir skógrækt á svæðinu og þar sé framtíðarvatnsöflunarstaður bæjarins. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu getur bærinn ekki keypt land af eiganda Vatnsendajarðarinnar vegna kvaða í erfðaskrá. Til að komast fram hjá því er farin sú leið að taka landið eignarnámi. Drög að samningi um verð munu vera tilbúin en ekki hefur enn verið greint frá innihaldinu. Eins og áður hefur verið gert mun ætlunin vera sú að greiða eiganda landsins, Þorsteini Hjaltested, hvort tveggja með byggingarrétti og reiðufé. Innlent Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogs ræðir í dag fyrirhugað eignarnám bæjarins á 863 hektara landi úr Vatnsendajörðinni. Að því er segir í greinargerð bæjarlögmanns hefur eftirspurn eftir lóðum í Vatnsenda verið mikil og uppbyggingin verið langt á undan áætlunum. Geri megi ráð fyrir að íbúðarbyggð þróist áfram á þessu svæði: „Kópavogsbær þarf á frekara byggingarlandi að halda og svæðum til að tryggja fullnægjandi þjónustu við byggðina.“ Bæjarlögmaður segir Kópavogsbæ hafa skuldbundið sig til að útvega Hestamannafélaginu Gusti nýtt svæði í stað þess sem félagið hefur nú en verður tekið til annarra nota. Unnið sé að deiliskipulagi fyrir hesthúsabyggð á Vatnsendasvæðinu. Einnig sé gert ráð fyrir skógrækt á svæðinu og þar sé framtíðarvatnsöflunarstaður bæjarins. Eins og fram hefur komið í Fréttablaðinu getur bærinn ekki keypt land af eiganda Vatnsendajarðarinnar vegna kvaða í erfðaskrá. Til að komast fram hjá því er farin sú leið að taka landið eignarnámi. Drög að samningi um verð munu vera tilbúin en ekki hefur enn verið greint frá innihaldinu. Eins og áður hefur verið gert mun ætlunin vera sú að greiða eiganda landsins, Þorsteini Hjaltested, hvort tveggja með byggingarrétti og reiðufé.
Innlent Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira