Samráð um verð á vinnsluminnum 31. október 2006 13:43 Vinnsluminni frá Samsung. Bandarísk yfirvöld rannsaka hvort Sony hafi átt í samráði um verð á vinnsluminnum. Markaðurinn/AFP Samkeppnisyfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú hvort suður-kóreski hátækniframleiðandinn Samsung og bandaríska fyrirtækið Cypress Semiconductor hafi haft með sér samráð um verðlagningu á vinnsluminnum af gerðinni SRAM, sem þau seldu Sony á síðasta ári. Talsmenn Sony segja að fyrirtækið muni vinna með yfirvöldum að lausn málsins. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Sony, sem skilaði slökum hagnaði á þriðja ársfjórðungi, sér í lagi vegna innköllunar á rúmlega 8 milljón rafhlöður fyrir fartölvur, sem fyrirtækið seldi til hinna ýmsu fartölvuframleiðenda. Hætta var á að rafhlöðurnar ofhitnuðu og kviknaði í fartölvum af þessum sökum í nokkrum tilvikum. Að sögn breska ríkisútvarpsins er verðsamráð á vinnsluminnamarkaðnum ekki nýtt af nálinni. Fyrr á þessu ári voru fjögur fyrirtæki, þar á meðal Samsung, og 12 einstaklingar, ákærðir vegna samráðs um verð á vinnsluminnum af gerðinni DRAM. Hinir ákærður voru dæmdir til að greiða greiða 731 milljón bandaríkjadali, jafnvirði 50 milljarða íslenskra króna, í sektir vegna samráðsins. Erlent Fréttir Tækni Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Samkeppnisyfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú hvort suður-kóreski hátækniframleiðandinn Samsung og bandaríska fyrirtækið Cypress Semiconductor hafi haft með sér samráð um verðlagningu á vinnsluminnum af gerðinni SRAM, sem þau seldu Sony á síðasta ári. Talsmenn Sony segja að fyrirtækið muni vinna með yfirvöldum að lausn málsins. Þetta eru ekki góðar fréttir fyrir Sony, sem skilaði slökum hagnaði á þriðja ársfjórðungi, sér í lagi vegna innköllunar á rúmlega 8 milljón rafhlöður fyrir fartölvur, sem fyrirtækið seldi til hinna ýmsu fartölvuframleiðenda. Hætta var á að rafhlöðurnar ofhitnuðu og kviknaði í fartölvum af þessum sökum í nokkrum tilvikum. Að sögn breska ríkisútvarpsins er verðsamráð á vinnsluminnamarkaðnum ekki nýtt af nálinni. Fyrr á þessu ári voru fjögur fyrirtæki, þar á meðal Samsung, og 12 einstaklingar, ákærðir vegna samráðs um verð á vinnsluminnum af gerðinni DRAM. Hinir ákærður voru dæmdir til að greiða greiða 731 milljón bandaríkjadali, jafnvirði 50 milljarða íslenskra króna, í sektir vegna samráðsins.
Erlent Fréttir Tækni Viðskipti Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira