Fara í ísbað fyrir Íslandsferðina 9. október 2006 07:45 Nokkrir leikmanna sænska landsliðsins voru gjörsamlega örmagna eftir leikinn gegn Spáni og fengu leikmennirnir Anders Svensson, Johan Elmander, Niclas Alexandersson og fleiri mikinn krampa í fæturna undir það síðasta. Eftir leikinn brá sjúkraþjálfari sænska liðsins, Paul Balsom, á það ráð að setja leikmennina í ísbað. Það virkar þannig að leikmennirnir baða sig í ísköldu vatni í 90 sekúndur og fara síðan strax í sjóðandi heitt vatn í aðrar 90 sekúndur. Þessi rútína er gerð alls þrisvar sinnum. „Þetta kemur blóðinu á hreyfingu og hindrar vöðvana í að stífna. Þetta getur reynst mjög mikilvægt fyrir leikinn gegn Íslandi,“ sagði Balsom og bætti því við að hann hyggist jafnvel láta alla leikmenn liðsins prófa ísbaðið fyrir miðvikudaginn. „Það er kalt á Íslandi og með þessu gæti líkaminn verið betur búinn fyrir þær aðstæður sem verða á Laugardalsvellinum.“ Íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Nokkrir leikmanna sænska landsliðsins voru gjörsamlega örmagna eftir leikinn gegn Spáni og fengu leikmennirnir Anders Svensson, Johan Elmander, Niclas Alexandersson og fleiri mikinn krampa í fæturna undir það síðasta. Eftir leikinn brá sjúkraþjálfari sænska liðsins, Paul Balsom, á það ráð að setja leikmennina í ísbað. Það virkar þannig að leikmennirnir baða sig í ísköldu vatni í 90 sekúndur og fara síðan strax í sjóðandi heitt vatn í aðrar 90 sekúndur. Þessi rútína er gerð alls þrisvar sinnum. „Þetta kemur blóðinu á hreyfingu og hindrar vöðvana í að stífna. Þetta getur reynst mjög mikilvægt fyrir leikinn gegn Íslandi,“ sagði Balsom og bætti því við að hann hyggist jafnvel láta alla leikmenn liðsins prófa ísbaðið fyrir miðvikudaginn. „Það er kalt á Íslandi og með þessu gæti líkaminn verið betur búinn fyrir þær aðstæður sem verða á Laugardalsvellinum.“
Íþróttir Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Sport Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Bodø/Glimt - Man. City | Haaland á heimaslóðum KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Ísland - Ungverjaland | Úrslitaleikur um efsta sætið í riðlinum Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin og Bónus-deild kvenna Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira