Dregur ályktanir lögreglu í efa 25. september 2006 06:45 Einar Magnús Magnússon Hæpið er að tala um að umferðarátakið Nú segjum við Stopp sé ekki að skila sér til ökumanna þótt fleiri séu nú stöðvaðir fyrir hraðakstur en áður. Þetta segir Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, um ályktanir lögreglu um að átakið sé ekki að skila sér til ökumanna. Einar Magnús telur að ekki þurfi að þýða að hraðakstur hafi aukist þó fleiri séu teknir. Ekki sé hægt að leggja dóm á alla ökumenn þó að einhverjir einstaklingar hafi ekki látið segjast. Verið sé að kanna niðurstöður umferðargreina Vegagerðarinnar um þessi mál. UMFERÐ Upplýsingafulltrúi umferðarstofu segir tómt mál að tala um að hraðakstur hafi aukist þó að fleiri séu gripnir á of miklum hraða en áður. „Því miður er fólk úti í umferðinni sem virðist ekki vera viðbjargandi. Við vitum að þær aðgerðir sem nú hefur verið gripið til ná sjaldnast eyrum þeirra forhertustu í umferðinni," segir Einar. Hann telur að aukna löggæslu og hert viðurlög við síendurteknum glæpum í umferðinni þurfi til að ná til þess hóps. Ótal dæmi séu um að réttarkerfið hafi brugðist í þessum málum og úr því þurfi að bæta. „Með auknu umferðareftirliti kemst upp um fleiri sem aka hratt. Það þarf þó ekki að þýða að hraðakstur hafi aukist frekar en að dregið hafi úr honum með minna eftirliti," segir Magnús. Innlent Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira
Hæpið er að tala um að umferðarátakið Nú segjum við Stopp sé ekki að skila sér til ökumanna þótt fleiri séu nú stöðvaðir fyrir hraðakstur en áður. Þetta segir Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, um ályktanir lögreglu um að átakið sé ekki að skila sér til ökumanna. Einar Magnús telur að ekki þurfi að þýða að hraðakstur hafi aukist þó fleiri séu teknir. Ekki sé hægt að leggja dóm á alla ökumenn þó að einhverjir einstaklingar hafi ekki látið segjast. Verið sé að kanna niðurstöður umferðargreina Vegagerðarinnar um þessi mál. UMFERÐ Upplýsingafulltrúi umferðarstofu segir tómt mál að tala um að hraðakstur hafi aukist þó að fleiri séu gripnir á of miklum hraða en áður. „Því miður er fólk úti í umferðinni sem virðist ekki vera viðbjargandi. Við vitum að þær aðgerðir sem nú hefur verið gripið til ná sjaldnast eyrum þeirra forhertustu í umferðinni," segir Einar. Hann telur að aukna löggæslu og hert viðurlög við síendurteknum glæpum í umferðinni þurfi til að ná til þess hóps. Ótal dæmi séu um að réttarkerfið hafi brugðist í þessum málum og úr því þurfi að bæta. „Með auknu umferðareftirliti kemst upp um fleiri sem aka hratt. Það þarf þó ekki að þýða að hraðakstur hafi aukist frekar en að dregið hafi úr honum með minna eftirliti," segir Magnús.
Innlent Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Sjá meira