Vissu af hlerunum og eftirliti 23. september 2006 07:45 Ragnar Stefánsson Upplýsingar Þórs Whitehead um hleranir og eftirlit er gömul saga og ný fyrir Ragnari Stefánssyni, prófessor við Háskólann á Akureyri, sem var í forsvari Fylkingarinnar, samtaka ungra vinstrisinna, frá 1966 og fram á áttunda áratuginn. "Við vissum vel af þessu," segir Ragnar. Fylkingarfólk leitaði eitt sinn staðfestingar á að símar þess væru hleraðir. "Sagt var í símtali að efna ætti til aðgerða á Skólavörðuholti og svo fylgst með hvort lögreglumenn kæmu aðvífandi, sem og þeir gerðu." Ragnar segir fólk hafa gætt þess að símarnir væru hleraðir og því ekki rætt um leyndustu þrár og óskir. "Annars var ekkert að fela, aðgerðir okkar voru opnar enda reyndum við að ná til sem flestra til að fá fólk á fundi og í kröfugöngur." Ragnar rifjar líka upp að yfirvöld sendu flugumann á fund Fylkingarinnar. "Hann var að sækja um vinnu í lögreglunni og var sendur til að afla um okkur upplýsinga. Við sögðum honum einhverja þvælu og á endanum sagðist hann hafa verið sendur." Í grein Þórs kemur fram að síðasta heimild sem liggi fyrir um símhleranir sé frá 1968. Ragnar segir að sér kæmi ekki á óvart að símar hafi verið hleraðir eftir það. Ímyndar hann sér til dæmis að símar hafi verið hleraðir í aðdraganda fundar forseta Bandaríkjanna og Frakklands á Kjarvalsstöðum í maí 1973. Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira
Upplýsingar Þórs Whitehead um hleranir og eftirlit er gömul saga og ný fyrir Ragnari Stefánssyni, prófessor við Háskólann á Akureyri, sem var í forsvari Fylkingarinnar, samtaka ungra vinstrisinna, frá 1966 og fram á áttunda áratuginn. "Við vissum vel af þessu," segir Ragnar. Fylkingarfólk leitaði eitt sinn staðfestingar á að símar þess væru hleraðir. "Sagt var í símtali að efna ætti til aðgerða á Skólavörðuholti og svo fylgst með hvort lögreglumenn kæmu aðvífandi, sem og þeir gerðu." Ragnar segir fólk hafa gætt þess að símarnir væru hleraðir og því ekki rætt um leyndustu þrár og óskir. "Annars var ekkert að fela, aðgerðir okkar voru opnar enda reyndum við að ná til sem flestra til að fá fólk á fundi og í kröfugöngur." Ragnar rifjar líka upp að yfirvöld sendu flugumann á fund Fylkingarinnar. "Hann var að sækja um vinnu í lögreglunni og var sendur til að afla um okkur upplýsinga. Við sögðum honum einhverja þvælu og á endanum sagðist hann hafa verið sendur." Í grein Þórs kemur fram að síðasta heimild sem liggi fyrir um símhleranir sé frá 1968. Ragnar segir að sér kæmi ekki á óvart að símar hafi verið hleraðir eftir það. Ímyndar hann sér til dæmis að símar hafi verið hleraðir í aðdraganda fundar forseta Bandaríkjanna og Frakklands á Kjarvalsstöðum í maí 1973.
Innlent Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira