Orkufyrirtækin færðu 20 milljarða skatt til tekna 13. september 2006 00:01 Starfsmenn við framkvæmdir á kárahnjúkum. Tekjuskattsinneign orkufyrirtækja myndast vegna mismunar á afskriftahraða fastafjármuna í skattauppgjöri annars vegar og reikningsskilum hins vegar. Á fyrri hluta ársins tekjufærðu orkufyrirtækin þrjú, Hitaveita Suðurnesja, Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur, tekjuskatt að upphæð 21,3 milljarðar króna en þar til um síðustu áramót voru fyrirtækin undanþegin greiðslu tekjuskatts. Skattainneignin myndast með tvenns konar hætti. Annars vegar tekjufærðu orkufyrirtækin 18 eða 26 prósenta tekjuskatt vegna taprekstrar á tímabilinu en samanlagt töpuðu þau 11,6 milljörðum króna eftir skatta á fyrri hluta ársins. Neikvæð afkoma er að mestu leyti rakin til gengistaps af erlendum lánum. Dró reiknuð skattaeign verulega úr taprekstri LV og OR og skilaði HS réttu megin við núllið en tap félaganna fyrir skatt nam um 33 milljörðum króna. Hins vegar verður til skattainneign vegna mismunandi afskriftahraða á skattalegu verði eigna og skulda og bókhaldslegu verði þeirra en afskriftir eru hægari í skattalegu tilliti. Eignir hjá orkufyrirtækjum eru afskrifaðar á 20-100 árum þannig að afskriftir eiga sér stað yfir langan tíma. "Þegar afskrifað er hraðar skattalega en bókhaldslega myndast skattsskuldbinding til framtíðar sem kemur þá inn sem kostnaður í rekstri en hins vegar hefur verið afskrifað hraðar í bókhaldi OR en skattalega á undanförnum árum, sem myndar þá skattalega eign," segir Guðmundur Þóroddsson, forstjóri OR. Reiknaða skattinneignin er eignfærð í efnahagsreikning en mótbókunin kemur í rekstrarreikning. Áætla stjórnendur OR að inneignin hafi numið tveimur milljörðum króna en hún liggur ekki nákvæmlega fyrir. "Óvissan helgast af því að þetta eru eignir áratugi aftur í tímann sem er verið að meta upp til afskriftastofns í þessu skattalega umhverfi samkvæmt ákveðnum reglum. Menn hafa verið að viðra leiðir fyrir skattayfirvöld að samþykkja um hvernig þetta sé metið." Landsvirkjun átti í lok júni um 82 milljarða króna í ónotaðan skattalegan frádrátt. Fyrirtækið tekjufærði skattainneign að fjárhæð 16,1 milljarður á fyrri hluta ársins en hefði getað tekjufært um 21 milljarð miðað við heimildir skattalaga. Að sögn Stefáns Péturssonar, framkvæmdastjóra fjármálasviðs LV, voru öll varúðarsjónarmið höfð til hliðsjónar við þetta mat. "Okkar mat er að þetta sé eign sem við getum nýtt okkur á næstu árum." Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Sjá meira
Á fyrri hluta ársins tekjufærðu orkufyrirtækin þrjú, Hitaveita Suðurnesja, Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur, tekjuskatt að upphæð 21,3 milljarðar króna en þar til um síðustu áramót voru fyrirtækin undanþegin greiðslu tekjuskatts. Skattainneignin myndast með tvenns konar hætti. Annars vegar tekjufærðu orkufyrirtækin 18 eða 26 prósenta tekjuskatt vegna taprekstrar á tímabilinu en samanlagt töpuðu þau 11,6 milljörðum króna eftir skatta á fyrri hluta ársins. Neikvæð afkoma er að mestu leyti rakin til gengistaps af erlendum lánum. Dró reiknuð skattaeign verulega úr taprekstri LV og OR og skilaði HS réttu megin við núllið en tap félaganna fyrir skatt nam um 33 milljörðum króna. Hins vegar verður til skattainneign vegna mismunandi afskriftahraða á skattalegu verði eigna og skulda og bókhaldslegu verði þeirra en afskriftir eru hægari í skattalegu tilliti. Eignir hjá orkufyrirtækjum eru afskrifaðar á 20-100 árum þannig að afskriftir eiga sér stað yfir langan tíma. "Þegar afskrifað er hraðar skattalega en bókhaldslega myndast skattsskuldbinding til framtíðar sem kemur þá inn sem kostnaður í rekstri en hins vegar hefur verið afskrifað hraðar í bókhaldi OR en skattalega á undanförnum árum, sem myndar þá skattalega eign," segir Guðmundur Þóroddsson, forstjóri OR. Reiknaða skattinneignin er eignfærð í efnahagsreikning en mótbókunin kemur í rekstrarreikning. Áætla stjórnendur OR að inneignin hafi numið tveimur milljörðum króna en hún liggur ekki nákvæmlega fyrir. "Óvissan helgast af því að þetta eru eignir áratugi aftur í tímann sem er verið að meta upp til afskriftastofns í þessu skattalega umhverfi samkvæmt ákveðnum reglum. Menn hafa verið að viðra leiðir fyrir skattayfirvöld að samþykkja um hvernig þetta sé metið." Landsvirkjun átti í lok júni um 82 milljarða króna í ónotaðan skattalegan frádrátt. Fyrirtækið tekjufærði skattainneign að fjárhæð 16,1 milljarður á fyrri hluta ársins en hefði getað tekjufært um 21 milljarð miðað við heimildir skattalaga. Að sögn Stefáns Péturssonar, framkvæmdastjóra fjármálasviðs LV, voru öll varúðarsjónarmið höfð til hliðsjónar við þetta mat. "Okkar mat er að þetta sé eign sem við getum nýtt okkur á næstu árum."
Viðskipti Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fleiri fréttir Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Sjá meira