Hinsegin dagar hefjast í dag 10. ágúst 2006 06:45 blær að verða tilbúin á svið Hitað var upp fyrir Hinsegin daga í gærkvöldi með Draggkeppni Íslands 2006. Keppnin hófst klukkan tíu og mynduðust langar raðir fyrir utan Þjóðleikhúskjallarann þar sem keppnin fór fram. MYND/Hörður „Sú þjóðareining sem hér ríkir um þennan dag er mjög óvenjulegt og fallegt fyrirbæri. Íslendingar mæta til göngu, sama í hvaða stétt þeir eru eða hver kynhneigð þeirra er,“ segir Þorvaldur Kristinsson, forseti Hinsegin daga, sem hefjast formlega í dag og standa yfir til sunnudags. Upphitun fyrir hátíðina fór fram í gærkvöldi með Draggkeppni Íslands 2006 sem fram fór í Þjóðleikhúskjallaranum. Hátíðin hefur vaxið hratt á undanförnum árum og fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum landsins. Undirbúningur hefur staðið yfir síðan í janúar og gengið vel að sögn Þorvaldar, en yfir 200 manns hafa eitthvert hlutverk í hátíðinni. Boðið verður upp á ýmsa viðburði þá fjóra daga sem Hinsegin dagar standa yfir en hápunktur og stolt hátíðarinnar er Gleðigangan sem fer ávallt fram annan laugardag í ágúst. Fyrsta árið sem gangan var farin mættu um fimmtán þúsund manns og í fyrra mættu um fimmtíu þúsund manns í gönguna. Gleðigangan hefst klukkan tvö við Hlemm og er gengið niður eftir Laugavegi og endað í Lækjargötu. Hinsegin hátíð hefst svo í Lækjargötu að göngu lokinni þar sem fjölmargir skemmtikraftar munu stíga á svið. Þorvaldur segir Hinsegin daga á Íslandi ólíka skyldum hátíðarhöldum erlendis. Þátttakan sé mjög almenn og stuðningur við réttindabaráttu samkynhneigðra mikill. Innlent Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira
„Sú þjóðareining sem hér ríkir um þennan dag er mjög óvenjulegt og fallegt fyrirbæri. Íslendingar mæta til göngu, sama í hvaða stétt þeir eru eða hver kynhneigð þeirra er,“ segir Þorvaldur Kristinsson, forseti Hinsegin daga, sem hefjast formlega í dag og standa yfir til sunnudags. Upphitun fyrir hátíðina fór fram í gærkvöldi með Draggkeppni Íslands 2006 sem fram fór í Þjóðleikhúskjallaranum. Hátíðin hefur vaxið hratt á undanförnum árum og fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum landsins. Undirbúningur hefur staðið yfir síðan í janúar og gengið vel að sögn Þorvaldar, en yfir 200 manns hafa eitthvert hlutverk í hátíðinni. Boðið verður upp á ýmsa viðburði þá fjóra daga sem Hinsegin dagar standa yfir en hápunktur og stolt hátíðarinnar er Gleðigangan sem fer ávallt fram annan laugardag í ágúst. Fyrsta árið sem gangan var farin mættu um fimmtán þúsund manns og í fyrra mættu um fimmtíu þúsund manns í gönguna. Gleðigangan hefst klukkan tvö við Hlemm og er gengið niður eftir Laugavegi og endað í Lækjargötu. Hinsegin hátíð hefst svo í Lækjargötu að göngu lokinni þar sem fjölmargir skemmtikraftar munu stíga á svið. Þorvaldur segir Hinsegin daga á Íslandi ólíka skyldum hátíðarhöldum erlendis. Þátttakan sé mjög almenn og stuðningur við réttindabaráttu samkynhneigðra mikill.
Innlent Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Fleiri fréttir Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Sjá meira