Erlent

Stærstu hagkerfi heims

Verg þjóðarframleiðsla árið 2005 samkvæmt Alþjóðabankanum. Innan sviga eru ríki sem ekki eru í Átta-ríkja hópnum. Tölurnar eru í milljörðum króna.

1. Bandaríkin 930.000

2. Japan 335.000

3. Þýskaland 208.000

4. (Kína 167.000)

5. Bretland 164.000

6. Frakkland 158.000

7. Ítalía 129.000

8. (Spánn 84.000)

9. Kanada 83.000

10. (Brasilía 59.500)

11. (Suður-Kórea 59.000)

12. (Indland 58.800)

13. (Mexíkó 57.600)

14. Rússland 44.700

15. (Ástralía 52.000)



Fleiri fréttir

Sjá meira


×