Styrk staða áréttuð 18. mars 2006 00:01 Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Þ. Árnasons, bankastjórar Landsbankans. Landsbanki Íslands sendi í gær upplýsingar um stöðu bankans til Kauphallar Íslands, en það var sagt gert í ljósi nýlegrar umræðu í erlendum fjölmiðlum og greininga á íslenskum efnahagsmálum og bankakerfinu hér. Bankinn áréttaði að lausafjárstaða hans væri sterk, en lausafjáreignir væru alls 4,7 milljarðar evra. Langtímalán sem til endurgreiðslu væru á þessu ári og næsta næmu hins vegar 3,1 milljarði evra. "Þar að auki hefur Landsbankinn aðgang að veltulánum og varalántökulínum, peningamarkaðslánum og ýmsum öðrum fjármögnunarleiðum," segir í erindi bankans. Þá kemur fram að grunnafkoma bankans hafi stöðugt batnað, sérstaklega síðan árið 2003, og að í hlutafjáreign bankans sé gott jafnvægi. Bankinn bendir jafnframt á að matsfyrirtækið Standard & Poor's hafi undir lok síðasta mánaðar staðfest lánshæfismat sitt á öllum íslensku bönkunum og núna á fimmtudaginn staðfest lánshæfismat íslenska ríkisins. "Leiðréttingar á gengi krónunnar og hlutabréfa var vænst og í því felast engin vandamál fyrir heildarefnahag heimila eða fjármálastofnana. Þessar leiðréttingar létta á áhyggjum sem erlendir greiningaraðilar hafa haft varðandi eignaverð og gengi krónunnar," segir bankinn og áréttar að hér sé fyrirséður hagvöxtur á næstu árum langt yfir meðaltali ríkja OECD. Innlent Viðskipti Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira
Landsbanki Íslands sendi í gær upplýsingar um stöðu bankans til Kauphallar Íslands, en það var sagt gert í ljósi nýlegrar umræðu í erlendum fjölmiðlum og greininga á íslenskum efnahagsmálum og bankakerfinu hér. Bankinn áréttaði að lausafjárstaða hans væri sterk, en lausafjáreignir væru alls 4,7 milljarðar evra. Langtímalán sem til endurgreiðslu væru á þessu ári og næsta næmu hins vegar 3,1 milljarði evra. "Þar að auki hefur Landsbankinn aðgang að veltulánum og varalántökulínum, peningamarkaðslánum og ýmsum öðrum fjármögnunarleiðum," segir í erindi bankans. Þá kemur fram að grunnafkoma bankans hafi stöðugt batnað, sérstaklega síðan árið 2003, og að í hlutafjáreign bankans sé gott jafnvægi. Bankinn bendir jafnframt á að matsfyrirtækið Standard & Poor's hafi undir lok síðasta mánaðar staðfest lánshæfismat sitt á öllum íslensku bönkunum og núna á fimmtudaginn staðfest lánshæfismat íslenska ríkisins. "Leiðréttingar á gengi krónunnar og hlutabréfa var vænst og í því felast engin vandamál fyrir heildarefnahag heimila eða fjármálastofnana. Þessar leiðréttingar létta á áhyggjum sem erlendir greiningaraðilar hafa haft varðandi eignaverð og gengi krónunnar," segir bankinn og áréttar að hér sé fyrirséður hagvöxtur á næstu árum langt yfir meðaltali ríkja OECD.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Sjá meira