Kaupin á Orkla ekki lykilatriði 2. mars 2006 00:01 Þórdís Sigurðardóttir er stjórnarformaður Dagsbrúnar. Hún segir enn unnið að undirbúningi og útreikningum varðandi útgáfu fríblaðs í Danmörku. Dagsbrún ætlar að gefa út fríblað í Danmörku, með Fréttablaðið sem fyrirmynd, hvort sem keypt verður í norsku fjölmiðlasamsteypunni Orkla Media eða ekki. Samkvæmt heimildum blaðsins er stefnt að útgáfu seinnipart sumars eða í haust. Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar, segir unnið að nánari útfærslu viðskiptahugmyndarinnar þar sem útgáfa Fréttablaðsins er yfirfærð á danskan markað. "Allt er þetta samt á vinnslustigi. Svo vill til að til sölu er stærsti útgefandi héraðs- og fréttablaða í Danmörku, Berlinske Tidende, og það er auðvitað áhugaverður kostur. Hins vegar hefur ekki verið tekin ákvörðun um annað að sinni en að fylgjast með því ferli." Þórdís segir ekki liggja fyrir tölur um áætlaðan kostnað við útgáfuna, en telur að fyrst Fréttablaðið beri sig hér þá eigi hugmyndin fullt erindi til Danmerkur. Hún segir blaðið munu mótast af dönsku samfélagi og verða mannað Dönum. "En við vonumst til að geta innleitt þann kúltúr sem við teljum hluta af þeim árangri sem Fréttablaðið hefur náð hér heima." Í viðtali við Dagness Næringsliv í Noregi sagðist Gunnar Smári Egilsson, forstjóri Dagsbrúnar, ekki telja að fjármögnun upp á 8 milljarða norskra króna væri vandamál fyrir félagið, enda væru að baki því sterkir aðilar. Innlent Viðskipti Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Dagsbrún ætlar að gefa út fríblað í Danmörku, með Fréttablaðið sem fyrirmynd, hvort sem keypt verður í norsku fjölmiðlasamsteypunni Orkla Media eða ekki. Samkvæmt heimildum blaðsins er stefnt að útgáfu seinnipart sumars eða í haust. Þórdís Sigurðardóttir, stjórnarformaður Dagsbrúnar, segir unnið að nánari útfærslu viðskiptahugmyndarinnar þar sem útgáfa Fréttablaðsins er yfirfærð á danskan markað. "Allt er þetta samt á vinnslustigi. Svo vill til að til sölu er stærsti útgefandi héraðs- og fréttablaða í Danmörku, Berlinske Tidende, og það er auðvitað áhugaverður kostur. Hins vegar hefur ekki verið tekin ákvörðun um annað að sinni en að fylgjast með því ferli." Þórdís segir ekki liggja fyrir tölur um áætlaðan kostnað við útgáfuna, en telur að fyrst Fréttablaðið beri sig hér þá eigi hugmyndin fullt erindi til Danmerkur. Hún segir blaðið munu mótast af dönsku samfélagi og verða mannað Dönum. "En við vonumst til að geta innleitt þann kúltúr sem við teljum hluta af þeim árangri sem Fréttablaðið hefur náð hér heima." Í viðtali við Dagness Næringsliv í Noregi sagðist Gunnar Smári Egilsson, forstjóri Dagsbrúnar, ekki telja að fjármögnun upp á 8 milljarða norskra króna væri vandamál fyrir félagið, enda væru að baki því sterkir aðilar.
Innlent Viðskipti Mest lesið Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira