Mikill karakter hjá KR 6. janúar 2006 11:00 Nemjana Sovic hjá Fjölni og Omari Westley hjá KR eigast við í leik liðanna í gær. Fréttablaðið/Valli Leikmenn KR sýndu mikinn karakter með því að ná framlengingu og að lokum sigri gegn Fjölni á heimavelli sínum í Iceland-Express deildinni í gær eftir að hafa verið 14 stigum undir þegar 4. leikhluti var hálfnaður. Með mikill baráttu á lokamínútunum þar sem sigurviljinn skein úr leikmönnum náði KR að tryggja sér framlengingu þar sem gestirnir, sem voru án þriggja lykilmanna sem höfðu fengið fimm villur, höfðu ekki roð við heimamönnum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 95-95 en eins og áður segir voru KR-ingar miklu betri í framlenginunni og unnu að lokum 111-102 sigur. Stigahæstur KR-inga var Omari Westley en það var fyrst og fremst fyrir góðan leik Fannars Ólafssonar og Brynjars Björnssonar í fjórða leikhluta sem KR náði að jafna metin. Hjá Fjölni var Nemjana Sovic yfirburðamaður með 35 stig. Það var annars mikið um óvænt úrslit í deildinni í gær þar sem hæst bar stóra sigra Hauka og Skallagríms á Grindavík og Njarðvík. Ágúst Björgvinsson stýrði Haukum í fyrsta sinn og er óhætt að segja að hann byrji með stæl hjá karlaliði félagsins. Lokatölur urðu 98-92 fyrir Hafnfirðinga, þar sem Kristinn Jónasson átti stórleik og skoraði 29 stig. Topplið Njarðvíkur átti aldrei möguleika gegn baráttuglöðum Borgnesingum og svo fór að gestirnir þurftu að sætta sig við 96-78 tap. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Sjá meira
Leikmenn KR sýndu mikinn karakter með því að ná framlengingu og að lokum sigri gegn Fjölni á heimavelli sínum í Iceland-Express deildinni í gær eftir að hafa verið 14 stigum undir þegar 4. leikhluti var hálfnaður. Með mikill baráttu á lokamínútunum þar sem sigurviljinn skein úr leikmönnum náði KR að tryggja sér framlengingu þar sem gestirnir, sem voru án þriggja lykilmanna sem höfðu fengið fimm villur, höfðu ekki roð við heimamönnum. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 95-95 en eins og áður segir voru KR-ingar miklu betri í framlenginunni og unnu að lokum 111-102 sigur. Stigahæstur KR-inga var Omari Westley en það var fyrst og fremst fyrir góðan leik Fannars Ólafssonar og Brynjars Björnssonar í fjórða leikhluta sem KR náði að jafna metin. Hjá Fjölni var Nemjana Sovic yfirburðamaður með 35 stig. Það var annars mikið um óvænt úrslit í deildinni í gær þar sem hæst bar stóra sigra Hauka og Skallagríms á Grindavík og Njarðvík. Ágúst Björgvinsson stýrði Haukum í fyrsta sinn og er óhætt að segja að hann byrji með stæl hjá karlaliði félagsins. Lokatölur urðu 98-92 fyrir Hafnfirðinga, þar sem Kristinn Jónasson átti stórleik og skoraði 29 stig. Topplið Njarðvíkur átti aldrei möguleika gegn baráttuglöðum Borgnesingum og svo fór að gestirnir þurftu að sætta sig við 96-78 tap.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn