Manchester United er við það að landa varnarmanninum Nemanja Vidic frá Spartak Moskvu, en Serbinn hefur samið um kaup og kjör og staðist læknisskoðun hjá félaginu. Kaupverðið er sjö milljónir punda og vonast forráðamenn United til að hann verði orðinn laus allra mála þann 8. næsta mánaðar þegar liðið á leik í bikarkeppninni.
Vidic bíður eftir atvinnuleyfi

Mest lesið



„Urðum okkur sjálfum til skammar“
Körfubolti

Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni
Enski boltinn




Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá
Körfubolti

