Brynjar Björn Gunnarsson var á skotskónum fyrir lið sitt Reading í kvöld þegar það vann góðan sigur á Leicester City 2-0. Brynjar kom inná sem varamaður í leiknum, en Ívar Ingimarsson lék allan leikinn fyrir Reading og Jóhannes Karl Guðjónsson var í liði Leicester.
Brynjar skoraði fyrir Reading

Mest lesið



„Urðum okkur sjálfum til skammar“
Körfubolti

Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni
Enski boltinn






Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá
Körfubolti