Býst við að endurskoðun verði rædd á fundi 24. desember 2005 12:15 MYND/GVA Forseti ASÍ segist fastlega gera ráð fyrir því að forsætisráðherra verði beðinn um að endurskoða úrskurð Kjaradóms á fundi sínum með fulltrúum vinnumarkaðarins á þriðjudag. Formaður Kjaradóms segir að dómnum sé falið vanþakklátt og vandasamt hlutverk. Nauðsynlegt sé að finna leið til að ákvarða laun kjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna sem sæmileg sátt geti verið um. Formenn stjórnarandstöðunnar skrifuðu forsætisráðherra í gær og óskuðu eftir því að þing yrði kallað saman milli jóla og nýárs til að ræða launahækkanirnar og launamun í landinu. Ráðherrann hefur kallað forystumenn vinnumarkaðarins á sinn fund á þriðjudag. Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ segist gera fastlega ráð fyrir því að ráðherrann verði beðinn um að endurskoða úrskurð kjaradóms. Ríkisstjórnin muni síðan ákveða framhaldið. Ari Edvald framkvæmdastjóri SA segir nauðsynlegt að fara yfir málið með ráðherranum. Ekkert annað liggi fyrir á þessari stundu. Ef ríkisstjórnin ákveður að hrófla við úrskurði kjaradóms þarf annars vegar að setja bráðabirgðalög eða kalla þingið saman og setja ný lög. Greinargerð Garðars Garðarssonar formanns Kjaradóms barst forsætisráðherra í gær. Þar skýrir hann forsendur dómsins fyrir ákvörðun sinni um laun æðstu embættismanna. Garðar Garðarsson segir Kjaradóm hafa átt tvo kosti og báða vonda. Annars vegar að fylgja fyrirmælum laga og færa launin að þeim viðmiðunarmörkum sem dómurinn hafði sett og skapa hugsanlega einhverja óánægju eða að hækka launin aðeins um tvö komma fimm prósent. Garðar segir að kjaradómur hafi oft bent á að þörf væri á að endurskoða fyrirkomulagið sem kjaradómur byggir á, en varað jafnframt við því að rasað yrði um ráð fram í hita leiksins. Huga þyrfti að því að ríkið væri í samkeppni á markaði um hæfasta starfsfólkið. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
Forseti ASÍ segist fastlega gera ráð fyrir því að forsætisráðherra verði beðinn um að endurskoða úrskurð Kjaradóms á fundi sínum með fulltrúum vinnumarkaðarins á þriðjudag. Formaður Kjaradóms segir að dómnum sé falið vanþakklátt og vandasamt hlutverk. Nauðsynlegt sé að finna leið til að ákvarða laun kjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna sem sæmileg sátt geti verið um. Formenn stjórnarandstöðunnar skrifuðu forsætisráðherra í gær og óskuðu eftir því að þing yrði kallað saman milli jóla og nýárs til að ræða launahækkanirnar og launamun í landinu. Ráðherrann hefur kallað forystumenn vinnumarkaðarins á sinn fund á þriðjudag. Grétar Þorsteinsson forseti ASÍ segist gera fastlega ráð fyrir því að ráðherrann verði beðinn um að endurskoða úrskurð kjaradóms. Ríkisstjórnin muni síðan ákveða framhaldið. Ari Edvald framkvæmdastjóri SA segir nauðsynlegt að fara yfir málið með ráðherranum. Ekkert annað liggi fyrir á þessari stundu. Ef ríkisstjórnin ákveður að hrófla við úrskurði kjaradóms þarf annars vegar að setja bráðabirgðalög eða kalla þingið saman og setja ný lög. Greinargerð Garðars Garðarssonar formanns Kjaradóms barst forsætisráðherra í gær. Þar skýrir hann forsendur dómsins fyrir ákvörðun sinni um laun æðstu embættismanna. Garðar Garðarsson segir Kjaradóm hafa átt tvo kosti og báða vonda. Annars vegar að fylgja fyrirmælum laga og færa launin að þeim viðmiðunarmörkum sem dómurinn hafði sett og skapa hugsanlega einhverja óánægju eða að hækka launin aðeins um tvö komma fimm prósent. Garðar segir að kjaradómur hafi oft bent á að þörf væri á að endurskoða fyrirkomulagið sem kjaradómur byggir á, en varað jafnframt við því að rasað yrði um ráð fram í hita leiksins. Huga þyrfti að því að ríkið væri í samkeppni á markaði um hæfasta starfsfólkið.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira