Framlenging hjá Doncaster og Arsenal

Leikur Doncaster og Arsenal er kominn í framlengingu, en Arsenal náði að jafna leikinn á 63. mínútu, þar sem skot liðsins hrökk af varnarmanni og í netið. Paul Dickov skaut Blackburn í undanúrslitin með því að skora sigurmark liðsins gegn Middlesbrough á lokamínútu leiksins.