Segir hafa verið valið úr tölvupóstum til birtingar 29. nóvember 2005 15:58 Jónína Benediktsdóttir gaf skýrslu fyrir dómi í dag líkt og ritstjóri og fréttaritstjóri Fréttablaðsins. Jónína Benediktsdóttir sagði við skýrslutöku í aðalmeðferð máls hennar gegn Fréttablaðinu að blaðið hefði haldið hlífiskildi yfir eigendum sínum með því að birta ekki tölvupósta þar sem fjallað væri um Thee Viking. Hvorki ritstjóri né fréttaritstjóri Fréttablaðsins sögðust muna eftir slíkum tölvupóstum. Jónína Benediktsdóttir sagði við skýrslutöku í aðalmeðferð máls hennar gegn Fréttablaðinu að blaðið hefði haldið hlífiskildi yfir eigendum sínum með því að birta ekki tölvupósta sem kæmu þeim illa. Hún sagði þetta vera tölvupóst frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni til Jóns Geralds Sullenberger þar sem fjallað væri um snekkjuna Thee Viking. Hvorki Kári Jónasson ritstjóri Fréttablaðsins né Sigurjón M. Egilsson fréttaritstjóri sögðust reka minni til að hafa séð umræddan póst. Jónína fékk í gær að skoða tölvupóstana sem sýslumaður gerði upptæka hjá Fréttablaðinu 30. september síðast liðinn. Hún sagði fréttaflutning Fréttablaðsins og birtingar úr tölvupóstinum hafa valdið sér gríðarlegum skaða og verið í óþökk sinni. Hún sagði að í hvert sinn sem hún reyndi að rísa á fætur fengi hún nýtt spark og virtist við það að bresta í grát. Hún sagði fréttir um tölvupóstana hafa verið villandi og teknar úr samhengi en neitaði að svara þegar lögmaður Fréttablaðsins bað hana um að útlista með hvaða hætti fréttirnar væru villandi eða aðeins sagður hálfsannleikur. Kári Jónasson ritstjóri Fréttablaðsins sagði að gögnin hefðu borið með sér að vera mikið innlegg í umræðuna um Baugsmálin og staðfest ýmislegt sem hefði verið rætt um hverjir komu Baugsmálinu af stað. Eftir að staðfest hafði verið að um raunverulega tölvupósta væri að ræða en ekki falsanir hefði verið ákveðið að vinna fréttir um það sem hefði skýrt fréttagildi en aldrei hefði komið til greina að fjalla um viðkvæm persónuleg mál. Sigurjón M. Egilsson, fréttaritstjóri Fréttablaðsins, staðfesti að afrit af tölvupóstinum hefðu borist sér en neitaði að segja hvernig það hefði gerst. Baugsmálið Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira
Jónína Benediktsdóttir sagði við skýrslutöku í aðalmeðferð máls hennar gegn Fréttablaðinu að blaðið hefði haldið hlífiskildi yfir eigendum sínum með því að birta ekki tölvupósta þar sem fjallað væri um Thee Viking. Hvorki ritstjóri né fréttaritstjóri Fréttablaðsins sögðust muna eftir slíkum tölvupóstum. Jónína Benediktsdóttir sagði við skýrslutöku í aðalmeðferð máls hennar gegn Fréttablaðinu að blaðið hefði haldið hlífiskildi yfir eigendum sínum með því að birta ekki tölvupósta sem kæmu þeim illa. Hún sagði þetta vera tölvupóst frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni til Jóns Geralds Sullenberger þar sem fjallað væri um snekkjuna Thee Viking. Hvorki Kári Jónasson ritstjóri Fréttablaðsins né Sigurjón M. Egilsson fréttaritstjóri sögðust reka minni til að hafa séð umræddan póst. Jónína fékk í gær að skoða tölvupóstana sem sýslumaður gerði upptæka hjá Fréttablaðinu 30. september síðast liðinn. Hún sagði fréttaflutning Fréttablaðsins og birtingar úr tölvupóstinum hafa valdið sér gríðarlegum skaða og verið í óþökk sinni. Hún sagði að í hvert sinn sem hún reyndi að rísa á fætur fengi hún nýtt spark og virtist við það að bresta í grát. Hún sagði fréttir um tölvupóstana hafa verið villandi og teknar úr samhengi en neitaði að svara þegar lögmaður Fréttablaðsins bað hana um að útlista með hvaða hætti fréttirnar væru villandi eða aðeins sagður hálfsannleikur. Kári Jónasson ritstjóri Fréttablaðsins sagði að gögnin hefðu borið með sér að vera mikið innlegg í umræðuna um Baugsmálin og staðfest ýmislegt sem hefði verið rætt um hverjir komu Baugsmálinu af stað. Eftir að staðfest hafði verið að um raunverulega tölvupósta væri að ræða en ekki falsanir hefði verið ákveðið að vinna fréttir um það sem hefði skýrt fréttagildi en aldrei hefði komið til greina að fjalla um viðkvæm persónuleg mál. Sigurjón M. Egilsson, fréttaritstjóri Fréttablaðsins, staðfesti að afrit af tölvupóstinum hefðu borist sér en neitaði að segja hvernig það hefði gerst.
Baugsmálið Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Fleiri fréttir Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Sjá meira