250 höfðu kosið á hádegi 12. nóvember 2005 12:21 Frá Kópavogi. MYND/Stefán 250 höfðu tekið þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Kópavogi á hádegi. Fjórtán eru í framboði, þar af fimm sem stefna á fyrsta sæti á lista flokksins fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. Framsóknarmenn hafa nú í fyrsta sinn opið prófkjör til að velja frambjóðendur sínar til bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi. Þess vegna er engin leið að spá fyrir um hversu mikil kjörsóknin verður þegar upp er staðið, segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Fimm sækjast eftir fyrsta sætinu. Það eru þau Jóhannes Valdemarsson, Linda Bentsdóttir, Ómar Stefánsson Samúel Örn Erlingsson og Una María Óskarsdóttir . Að auki gefa þrír kost á sér í fyrsta til þriðja eða fyrsta til fjórða sæti en það eru Dollý Nielsen, Gestur Valgarðsson og Hjalti Björnsson. Baráttan þykir galopin og erfitt að segja til um hvernig fer. Sigurður Geirdal bæjarstjóri leiddi lista flokksins fyrir fjórum árum en hann féll frá á síðasta ári. Framsóknarflokkurinn fékk þrjá bæjarfulltrúa síðast og gefur einn þeirra, Ómar Stefánsson, kost á sér nú. Allir Kópavogsbúar sem verða orðnir átján ára þegar bæjarstjórnarkosningar fara fram næsta vor geta kosið í prófkjörinu. Kosið er í Smáraskóla og er kjörstaður opinn til klukkan átta í kvöld. Búist er við að fyrstu tölur liggi fyrir um klukkan hálfníu í kvöld. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira
250 höfðu tekið þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Kópavogi á hádegi. Fjórtán eru í framboði, þar af fimm sem stefna á fyrsta sæti á lista flokksins fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar. Framsóknarmenn hafa nú í fyrsta sinn opið prófkjör til að velja frambjóðendur sínar til bæjarstjórnarkosninga í Kópavogi. Þess vegna er engin leið að spá fyrir um hversu mikil kjörsóknin verður þegar upp er staðið, segir Haukur Ingibergsson, formaður kjörstjórnar. Fimm sækjast eftir fyrsta sætinu. Það eru þau Jóhannes Valdemarsson, Linda Bentsdóttir, Ómar Stefánsson Samúel Örn Erlingsson og Una María Óskarsdóttir . Að auki gefa þrír kost á sér í fyrsta til þriðja eða fyrsta til fjórða sæti en það eru Dollý Nielsen, Gestur Valgarðsson og Hjalti Björnsson. Baráttan þykir galopin og erfitt að segja til um hvernig fer. Sigurður Geirdal bæjarstjóri leiddi lista flokksins fyrir fjórum árum en hann féll frá á síðasta ári. Framsóknarflokkurinn fékk þrjá bæjarfulltrúa síðast og gefur einn þeirra, Ómar Stefánsson, kost á sér nú. Allir Kópavogsbúar sem verða orðnir átján ára þegar bæjarstjórnarkosningar fara fram næsta vor geta kosið í prófkjörinu. Kosið er í Smáraskóla og er kjörstaður opinn til klukkan átta í kvöld. Búist er við að fyrstu tölur liggi fyrir um klukkan hálfníu í kvöld.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira