Litlu sparisjóðirnir þoli varla hærri bindiskyldu 3. nóvember 2005 20:00 Litlu sparisjóðirnir þola varla hærri bindiskyldu, segir aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands. Hann undrast málfluting þeirra sem vilja snúa til fyrri hátta, enda notar enginn seðlabanki í þróuðu ríki, bindiskyldu í baráttunni við verðbólgu. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands sagði í fréttum Stöðvar 2í gær, að Seðlabankinn verði að hækka bindi- og lausafjárskyldu bankanna til að mæta hratt vaxandi verðbólgu. Bindiskyldan segir til um hversu mikin hluta fjár síns viðskiptabankar og sparisjóðir þurfa að geyma í Seðlabankanum. Nú er þetta hlutfall tvö prósent. Fyrir nokkrum misserum var það fjögur prósent sem þýddi að þá höfðu bankarnir minna fé til að lána út. Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að bindiskyldan sé tæki sem Seðlabankinn gæti notað. Hins vegar noti enginn seðlabanki í þróuðu ríki lengur bindiskyldu sem stjórntæki til að stýra peningamálum. Aðspurður hvort hægt sé að beita bindisskyldu og vaxtahækkunum saman segir Arnór að báðar aðgerðir leiði til hærri vaxta og til þess að krónan styrkist. Það sé því ekki rétt sem sumir álíti að þetta sé á einhvern hátt mýkri aðgerð. Þvert á móti geti hún komið ójafnt niður á einstökum lánastofnunum. Litlir sparisjóðir þoli illa hærri bindiskyldu en stærri fjármálastofnanir eigi fleiri kosta völ þar sem þær geti t.d. frekar fengið erlend lán. Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Litlu sparisjóðirnir þola varla hærri bindiskyldu, segir aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands. Hann undrast málfluting þeirra sem vilja snúa til fyrri hátta, enda notar enginn seðlabanki í þróuðu ríki, bindiskyldu í baráttunni við verðbólgu. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands sagði í fréttum Stöðvar 2í gær, að Seðlabankinn verði að hækka bindi- og lausafjárskyldu bankanna til að mæta hratt vaxandi verðbólgu. Bindiskyldan segir til um hversu mikin hluta fjár síns viðskiptabankar og sparisjóðir þurfa að geyma í Seðlabankanum. Nú er þetta hlutfall tvö prósent. Fyrir nokkrum misserum var það fjögur prósent sem þýddi að þá höfðu bankarnir minna fé til að lána út. Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, segir að bindiskyldan sé tæki sem Seðlabankinn gæti notað. Hins vegar noti enginn seðlabanki í þróuðu ríki lengur bindiskyldu sem stjórntæki til að stýra peningamálum. Aðspurður hvort hægt sé að beita bindisskyldu og vaxtahækkunum saman segir Arnór að báðar aðgerðir leiði til hærri vaxta og til þess að krónan styrkist. Það sé því ekki rétt sem sumir álíti að þetta sé á einhvern hátt mýkri aðgerð. Þvert á móti geti hún komið ójafnt niður á einstökum lánastofnunum. Litlir sparisjóðir þoli illa hærri bindiskyldu en stærri fjármálastofnanir eigi fleiri kosta völ þar sem þær geti t.d. frekar fengið erlend lán.
Fréttir Innlent Undir smásjánni Viðskipti Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Lúkas Geir áfrýjar eins og hinir tveir Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Landsnet fagnar sigri í baráttu við landeigendur Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Nýr lögreglustjóri á Austurlandi verði skipaður á allra næstu dögum Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins „Við finnum fyrir mikilli spennu frá heimsbyggðinni“ Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Guðmundur til ráðherra og framkvæmdastjóri HK tekur við Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Sjá meira
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda