Árangurstengd laun 3. nóvember 2005 12:04 Sæll Egill. Ég er grunnskólakennari og er mjög hugsi þessa dagana. Þegar við kennarar vorum í erfiðri kjarabaráttu fyrir ári síðan þá voru menn eins og Einar Oddur og Gunnar Birgisson með dómsdagsspár um það að ef kennarar fengju kjarabætur umfram ASÍ þá færi þjóðfélagið beint á hausinn. Á okkur voru sett lög og fengum við sömu kjarabætur og ASÍ nema hvað að það eru engin rauð strik í okkar samningum. Nú stefnir allt í það að ASÍ segi upp sínum samningum en við kennarar erum bundnir á klafann fram til ársins 2008. Ég verð búinn að vinna upp verkfallið í maí 2006 og eftir þann tíma get ég litið á kauphækkun mína sem kjarabót. Þú skrifar um árangurstengd laun bankaforstjóra á heimasíðu þinni. Ég spyr: Af hverju eru sum störf í þessu þjóðfélagi árangurstengd en önnur ekki? Af hverju eru þessir menn í þessari aðstöðu nú? Er það vegna menntunar sinnar? Væri ekki nær að árangurstengja laun okkur kennara? Ég myndi sætta mig við léleg grunnlaun ef ég fengi t.d. 0,1 % af árslaunum hvers nemanda sem ég kenndi þegar hann væri kominn út á vinnumarkaðinn, segjum t.d. millifertugs og sextugs. Með þessu fyrirkomulagi myndum við hækka laun kennara verulega án þess að þjóðfélagið færi á hausinn, Einari og Gunnari til mikillar ánægju. Kveðja, Sigurður Haukur Gíslason Grunnskólakennari í bæ Gunnars I. Birgissonar Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Skoðanir Mest lesið Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Sjá meira
Sæll Egill. Ég er grunnskólakennari og er mjög hugsi þessa dagana. Þegar við kennarar vorum í erfiðri kjarabaráttu fyrir ári síðan þá voru menn eins og Einar Oddur og Gunnar Birgisson með dómsdagsspár um það að ef kennarar fengju kjarabætur umfram ASÍ þá færi þjóðfélagið beint á hausinn. Á okkur voru sett lög og fengum við sömu kjarabætur og ASÍ nema hvað að það eru engin rauð strik í okkar samningum. Nú stefnir allt í það að ASÍ segi upp sínum samningum en við kennarar erum bundnir á klafann fram til ársins 2008. Ég verð búinn að vinna upp verkfallið í maí 2006 og eftir þann tíma get ég litið á kauphækkun mína sem kjarabót. Þú skrifar um árangurstengd laun bankaforstjóra á heimasíðu þinni. Ég spyr: Af hverju eru sum störf í þessu þjóðfélagi árangurstengd en önnur ekki? Af hverju eru þessir menn í þessari aðstöðu nú? Er það vegna menntunar sinnar? Væri ekki nær að árangurstengja laun okkur kennara? Ég myndi sætta mig við léleg grunnlaun ef ég fengi t.d. 0,1 % af árslaunum hvers nemanda sem ég kenndi þegar hann væri kominn út á vinnumarkaðinn, segjum t.d. millifertugs og sextugs. Með þessu fyrirkomulagi myndum við hækka laun kennara verulega án þess að þjóðfélagið færi á hausinn, Einari og Gunnari til mikillar ánægju. Kveðja, Sigurður Haukur Gíslason Grunnskólakennari í bæ Gunnars I. Birgissonar
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar