Aðeins þriðjungur félaga tekur þátt 2. nóvember 2005 15:28 MYND/Vísir Kauphöll Íslands heldur kynningardag fyrir markaðsaðila í London í næstu viku. Aðeins þriðjungur félaga í kauphöllinni tekur þátt í kynningunni. Kynningin verður sótt af völdum hópi fagfjárfesta og greiningaraðila en hún er haldin í húsakynnum kauphallarinnar í London. Þetta er annað árið í röð sem Kauphöll Íslands heldur slíkan kynningardag í Bretlandi en auk almennrar kynningar á íslenska markaðnum verða sérstakar kynningar frá sjö félögum: Bakkavör, Dagsbrún, FL Group, Íslandsbanka, Kaupþing Banka, Landsbankanum og Straumi-Burðarási. En er þörf fyrir svona kynningar fyrirtækja sem flest hver eru nú þegar með mikla starfsemi erlendis? Páll Harðarson, forstöðumaður rekstrarsviðs Kauphallarinnar, segir svo vera þrátt fyrir að mörg íslensk fyrirtæki hafi vakið aukna athygi erlendis undafarin misseri. Þarna komi nefnilega saman hópur fjárfesta sem séu líklegir til að beina sjónum sínum hingað til lands í nánustu framtíð. Tuttugu og fjögur félög eru skráð í Kauphöll Íslands. Aðspurður hvers vegna einungis þessi sjö félög taki þátt í kynningunni segir Páll að þeim félögum sem væru í mestri útrás hafi verið boðið að taka þátt og þessi hafi einfaldlega þekkst það boð. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Kauphöll Íslands heldur kynningardag fyrir markaðsaðila í London í næstu viku. Aðeins þriðjungur félaga í kauphöllinni tekur þátt í kynningunni. Kynningin verður sótt af völdum hópi fagfjárfesta og greiningaraðila en hún er haldin í húsakynnum kauphallarinnar í London. Þetta er annað árið í röð sem Kauphöll Íslands heldur slíkan kynningardag í Bretlandi en auk almennrar kynningar á íslenska markaðnum verða sérstakar kynningar frá sjö félögum: Bakkavör, Dagsbrún, FL Group, Íslandsbanka, Kaupþing Banka, Landsbankanum og Straumi-Burðarási. En er þörf fyrir svona kynningar fyrirtækja sem flest hver eru nú þegar með mikla starfsemi erlendis? Páll Harðarson, forstöðumaður rekstrarsviðs Kauphallarinnar, segir svo vera þrátt fyrir að mörg íslensk fyrirtæki hafi vakið aukna athygi erlendis undafarin misseri. Þarna komi nefnilega saman hópur fjárfesta sem séu líklegir til að beina sjónum sínum hingað til lands í nánustu framtíð. Tuttugu og fjögur félög eru skráð í Kauphöll Íslands. Aðspurður hvers vegna einungis þessi sjö félög taki þátt í kynningunni segir Páll að þeim félögum sem væru í mestri útrás hafi verið boðið að taka þátt og þessi hafi einfaldlega þekkst það boð.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira