Húsnæðisverð lækkar 2007-2008 23. október 2005 17:50 Ásgeir Jónsson, hagfræðingur hjá greiningardeild KB banka, spáir því að húsnæðisverð muni lækka í niðursveiflunni í hagkerfinu á árunum 2007 til 2008, en upp úr því séu horfur góðar. Þá megi reikna með að vextir af íbúðalánum hækki á næstunni úr 4,15 prósentum upp í 4,35 prósent. Þetta kom fram á ráðstefnu sem bankinn hélt í gær. Íbúðaverð fer nú heldur lækkandi eftir rúmlega 40 prósenta hækkun á síðustu tólf mánuðum. Ef litið er þrjá mánuði aftur í tímann er hækkunin aðeins 3,4 prósent og í september varð svo lækkun um rúmlega hálft prósent. Sú mikla eftirspurn eftir húsnæði sem fylgdi í kjölfar íbúðalána bankanna hefur náð hámarki og fer nú minnkandi að mati Greiningardeildar KB banka. Þó er ekki útlit fyrir að húsnæðisverð lækki næstu mánuði. Mjög hefur dregið úr sölu fasteigna síðustu mánuði. Kaupsamningum hefur fækkað úr 200-270 á viku síðasta vetur í 150-200 núna. Sérfræðingar Greiningardeildar KB banka telja að þessi þróun haldi áfram og spá því að veltan eigi eftir að minnka um fimmtán prósent á næstu mánuðum. Þrátt fyrir þetta spáir Greiningardeildin að fasteignaverð hækki um sex prósent næsta árið, að því gefnu að vextir hækki ekki að ráði. Þetta er mun minni hækkun en síðasta árið þegar fasteignaverð hækkaði um fjörutíu prósent. Sérfræðingar Greiningardeildar telja hins vegar næsta öruggt að fasteignaverð lækki að raunvirði í næstu niðursveiflu. Það ætti að gerast árið 2007 samkvæmt spám greiningardeilda bankanna um horfur í efnahagsmálum. Í riti Greiningardeildar KB banka um fasteignamarkaðinn er bent á að fasteignaverð hafi lækkað um fimm prósent í niðursveiflunni árin 2001 og 2002 og fjórtán prósent á árunum 1992 til 1998. Innlent Viðskipti Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Sjá meira
Ásgeir Jónsson, hagfræðingur hjá greiningardeild KB banka, spáir því að húsnæðisverð muni lækka í niðursveiflunni í hagkerfinu á árunum 2007 til 2008, en upp úr því séu horfur góðar. Þá megi reikna með að vextir af íbúðalánum hækki á næstunni úr 4,15 prósentum upp í 4,35 prósent. Þetta kom fram á ráðstefnu sem bankinn hélt í gær. Íbúðaverð fer nú heldur lækkandi eftir rúmlega 40 prósenta hækkun á síðustu tólf mánuðum. Ef litið er þrjá mánuði aftur í tímann er hækkunin aðeins 3,4 prósent og í september varð svo lækkun um rúmlega hálft prósent. Sú mikla eftirspurn eftir húsnæði sem fylgdi í kjölfar íbúðalána bankanna hefur náð hámarki og fer nú minnkandi að mati Greiningardeildar KB banka. Þó er ekki útlit fyrir að húsnæðisverð lækki næstu mánuði. Mjög hefur dregið úr sölu fasteigna síðustu mánuði. Kaupsamningum hefur fækkað úr 200-270 á viku síðasta vetur í 150-200 núna. Sérfræðingar Greiningardeildar KB banka telja að þessi þróun haldi áfram og spá því að veltan eigi eftir að minnka um fimmtán prósent á næstu mánuðum. Þrátt fyrir þetta spáir Greiningardeildin að fasteignaverð hækki um sex prósent næsta árið, að því gefnu að vextir hækki ekki að ráði. Þetta er mun minni hækkun en síðasta árið þegar fasteignaverð hækkaði um fjörutíu prósent. Sérfræðingar Greiningardeildar telja hins vegar næsta öruggt að fasteignaverð lækki að raunvirði í næstu niðursveiflu. Það ætti að gerast árið 2007 samkvæmt spám greiningardeilda bankanna um horfur í efnahagsmálum. Í riti Greiningardeildar KB banka um fasteignamarkaðinn er bent á að fasteignaverð hafi lækkað um fimm prósent í niðursveiflunni árin 2001 og 2002 og fjórtán prósent á árunum 1992 til 1998.
Innlent Viðskipti Mest lesið Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Sjá meira