Telur sig vanhæfan 14. október 2005 00:01 Bogi Nilson ríkissaksóknari hefur sagt sig frá Baugsmálinu þar sem hann sé vanhæfur til að fjalla um málið. Ríkslögreglustjóri óskaði eftir því að Ríkissaksóknari fjallaði um málið, í kjölfar dóms hæstaréttar. Ríkissaksóknari tilkynnti dómsmálaráðherra um ákvörðun sína í gær en hjá KPMG endurskoðun starfa tveir synir hans og einn bróðir. Þegar Fréttastofa ræddi við Boga Nilson í fyrradag taldi hann sig ekki vanhæfan til að fjalla um málið. Páll Hreinsson sérfræðingur í stjórnsýslulögum tók undir það í gær. Bogi segir hinsvegar að hann hafi síðar orðið var við að óhlutdrægni hans væri dregin í efa. Hann telji miklu skipta að fullt traust ríki við meðferð málsins. Bogi Nilson ríkissaksóknari segir það mikilvægt að ríkissaksóknari njóti trausts og sérstaklega í almennum málum. Hann segist hafa orðið var við að sumir væru þeirrar skoðunnar að hann ætti að víkja sæti vegna fjölskyldutengsla. Bogi sagðist þó ekki geta nefnt sérstaklega hvaðan sá orðrómur kom. Bogi skrifaði því til ráðherra og mældist til þess að einhver annar yrði fenginn til verksins og þá enginn undirmanna hans hjá embættinu enda væru þeir að hans mati einnig vanhæfir. Bogi segir það grundvallareglu að aðstoðamenn embætta teljist vanhæfir sé niðurstaðan sú að yfirmenn þeirra séu fundnir vanhæfir. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira
Bogi Nilson ríkissaksóknari hefur sagt sig frá Baugsmálinu þar sem hann sé vanhæfur til að fjalla um málið. Ríkslögreglustjóri óskaði eftir því að Ríkissaksóknari fjallaði um málið, í kjölfar dóms hæstaréttar. Ríkissaksóknari tilkynnti dómsmálaráðherra um ákvörðun sína í gær en hjá KPMG endurskoðun starfa tveir synir hans og einn bróðir. Þegar Fréttastofa ræddi við Boga Nilson í fyrradag taldi hann sig ekki vanhæfan til að fjalla um málið. Páll Hreinsson sérfræðingur í stjórnsýslulögum tók undir það í gær. Bogi segir hinsvegar að hann hafi síðar orðið var við að óhlutdrægni hans væri dregin í efa. Hann telji miklu skipta að fullt traust ríki við meðferð málsins. Bogi Nilson ríkissaksóknari segir það mikilvægt að ríkissaksóknari njóti trausts og sérstaklega í almennum málum. Hann segist hafa orðið var við að sumir væru þeirrar skoðunnar að hann ætti að víkja sæti vegna fjölskyldutengsla. Bogi sagðist þó ekki geta nefnt sérstaklega hvaðan sá orðrómur kom. Bogi skrifaði því til ráðherra og mældist til þess að einhver annar yrði fenginn til verksins og þá enginn undirmanna hans hjá embættinu enda væru þeir að hans mati einnig vanhæfir. Bogi segir það grundvallareglu að aðstoðamenn embætta teljist vanhæfir sé niðurstaðan sú að yfirmenn þeirra séu fundnir vanhæfir.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Fleiri fréttir Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið Sjá meira