Ekki ástæða til afsagna 11. október 2005 00:01 Ríkislögreglustjóri telur ekki ástæðu til að yfirmenn hjá embættinu segi af sér vegna Baugsmálsins, en segist þó hafa íhugað það. Þeir átta ákæruliðir sem eftir standa eftir dóm Hæstaréttar snúast um efnahagsreikninga og tollsvik sem nema rúmlega tveimur milljónum króna. Það er Ríkissaksóknara að ákveða hvort ákært verður að nýju í þeim þrjátíu og tveimur ákæruliðum sem Hæstiréttur vísaði frá. Ríkislögreglustjóri og ríkissaksóknari funduðu í dag um framhald Baugsmálsins eftir frávísum 32 ákæruliða í Hæstarétti. Ákveðið var að ríkissaksóknari tæki við þeim ákæruliðum en að ríkislögreglustjóri heldi áfram með þá átta ákræruliði sem vísað var aftur í hérað. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, telur það heppilegast vegna framgang málsins og framtíð málsins að ríkissaksóknari taki ákvarðanir um framhaldið. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri skýrir þann langa tíma sem tók að rannsaka málið meðal annars með meintum skattalagabrotum sem farið hafa á milli skattrannsóknarstjóra og ríkislögreglustjóra en tengjast ekki ákærunni sem Hæstiréttur felldi dóm um í gær. Hann segir kæru vegna meinta stórfelldra skattalagbrota enn vera til meðferðar hjá hans embætti. Kæra barst þangað og of snemmt sé að segja til um framhaldið. Haraldur hefur velt fyrir sér hvort Hæstiréttur sé að gefa frá sér nýjar leiðbeiningar um það hvernig ákærusmíð á að vera í framtíðinni. Jón H. Snorrason segir ekki hafa verið tekið saman hver kostnaður rannsóknarinnar er en ljóst sé að hann hlaupi á tugum milljóna króna. Haraldur segist ekki vita hvort ríkissaksóknari hyggist gefa út nýja ákæru í málinu. Ekki náðist í ríkissaksóknara í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Ríkislögreglustjóri telur ekki ástæðu til að yfirmenn hjá embættinu segi af sér vegna Baugsmálsins, en segist þó hafa íhugað það. Þeir átta ákæruliðir sem eftir standa eftir dóm Hæstaréttar snúast um efnahagsreikninga og tollsvik sem nema rúmlega tveimur milljónum króna. Það er Ríkissaksóknara að ákveða hvort ákært verður að nýju í þeim þrjátíu og tveimur ákæruliðum sem Hæstiréttur vísaði frá. Ríkislögreglustjóri og ríkissaksóknari funduðu í dag um framhald Baugsmálsins eftir frávísum 32 ákæruliða í Hæstarétti. Ákveðið var að ríkissaksóknari tæki við þeim ákæruliðum en að ríkislögreglustjóri heldi áfram með þá átta ákræruliði sem vísað var aftur í hérað. Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri, telur það heppilegast vegna framgang málsins og framtíð málsins að ríkissaksóknari taki ákvarðanir um framhaldið. Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri skýrir þann langa tíma sem tók að rannsaka málið meðal annars með meintum skattalagabrotum sem farið hafa á milli skattrannsóknarstjóra og ríkislögreglustjóra en tengjast ekki ákærunni sem Hæstiréttur felldi dóm um í gær. Hann segir kæru vegna meinta stórfelldra skattalagbrota enn vera til meðferðar hjá hans embætti. Kæra barst þangað og of snemmt sé að segja til um framhaldið. Haraldur hefur velt fyrir sér hvort Hæstiréttur sé að gefa frá sér nýjar leiðbeiningar um það hvernig ákærusmíð á að vera í framtíðinni. Jón H. Snorrason segir ekki hafa verið tekið saman hver kostnaður rannsóknarinnar er en ljóst sé að hann hlaupi á tugum milljóna króna. Haraldur segist ekki vita hvort ríkissaksóknari hyggist gefa út nýja ákæru í málinu. Ekki náðist í ríkissaksóknara í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Baugsmálið Fréttir Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira