Fimm leikir í SS bikarnum í kvöld

Fimm leikir verða á dagskrá í 32-liða úrslitum SS bikarsins í handknattleik karla í kvöld. Á meðal athyglisverðra leikja má nefna að gömlu kempurnar Júlíus Jónasson og Geir Sveinsson verða í eldlínunni með Val 2 gegn Stjörnunni. í Laugardalshöllinni. Leikir kvöldsins: Valur 2 - Stjarnankl.21:00LaugardalshöllFH 2 - Aftureldingkl.21:15KaplakrikiKR - Fylkirkl.20:15DHL - HöllinHaukar 2 - Selfosskl.20:30StrandgataÍBV 2 - FHkl.19:15Vestmannaeyjar