Sex leikir í DHL deildinni í kvöld

Það verða sex leikir á dagskrá DHL-deild karla í kvöld, en handboltavertíðin hófst formlega í gærkvöld með viðureign Vals og HK. Ásgarður kl.19.15 Stjarnan - Selfoss Framhús kl.19.15 Fram - Haukar Fylkishöll kl.19.15 Fylkir - Víkingur/Fjölnir Kaplakriki kl.19.15 FH - Afturelding KA heimilið kl.19.15 KA - Þór Akureyri Vestmannaeyjar kl.19.15 ÍBV - ÍR