Ólafur með tvö mörk gegn Bidasoa

Ólafur Stefánson skoraði tvö mörk fyrir Ciudad Real í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar liðið burstaði Bidasoa 30-21 í gærkvöld. Einar Örn Jónsson skoraði 3 mörk fyrir Torrevieja sem vann Granollers með eins marks mun, 26-25.