Besti árangur Blika í 55 ára sögu 16. september 2005 00:01 Ef einhvern tíma hefur verið ástæða fyrir Blika til að fagna góðri uppskeru þá er það um helgina en uppskeruhátíð besta tímabils deildarinnar frá upphafi fer fram á morgun laugardag, 17. september í félagsaðstöðunni í Smáranum. Árangur Blika í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins og ekkert annað félag hefur átt annað eins sumar. Aðeins 230 manns komast í matinn sem verður á 2. hæð Smárans en veislustjórn verður í öruggum höndum Hjálmars Hjálmarssonar leikara. Á eftir verður slegið upp sannkölluðu Kópavogsballi í íþróttasalnum þar sem stuðhljómsveitin Á móti sól heldur uppi fjörinu fram á rauðanótt. Miðasala á uppskeruhátíðina er í afgreiðslu Smárans en miðaverð með mat er kr. 3.900 Húsið opnar kl. 19:00. Miðaverð á ballið er kr. 2.000 en salurinn opnar kl. 22:00 Aldurstakmark á ballið er 18 ár. Árangur knattspyrnumanna og kvenna Breiðabliks í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins en fyrra metár var á 50 ára afmælinu, árið 2000. Þá urðu fjórir flokkar Íslandsmeistarar og tveir fögnuðu bikarmeistaratitli. Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á Íslandsmótinu í ár og undir er að báðir meistaraflokkar félagsins fari taplausir í gegnum Íslandsmótið í ár. Kvennaliðið vann 13 af 14 leikjum sínum og gerði eitt jafntefli en karlaliðið hefur unnið 13 af 17 leikjum og gert fjögur jafntefli. Markatala kvennaliðsins er 47-9 og markatalan hjá karlaliðinu er 30-11. Samanlögð markatala er því 77-20 eða 57 mörk í plús. Árangur knattspyrnuliða Breiðabliks sumarið 2005:Íslandsmeistaratitlar unnust í eftirfarandi flokkum: Meistaraflokki kvenna 3. flokki karla 3. flokki kvenna 4. flokki kvenna 5. flokki kvenna Eldri flokki karla Bikarmeistaratitlar unnust í: Meistaraflokki kvenna 2. flokki kvenna 3. flokki kvenna Breiðablik sigraði í: 1. deild karla 4. flokki kvenna, B-lið Eftirtaldir flokkar höfnuðu í 2. sæti: 2. flokkur kvenna, Íslandsmót 3. flokkur karla, bikarkeppni 5. flokkur karla, Íslandsmót 6. flokkur karla, Pollamót A-lið 6. flokkur kvenna, Hnátumót B-lið Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira
Ef einhvern tíma hefur verið ástæða fyrir Blika til að fagna góðri uppskeru þá er það um helgina en uppskeruhátíð besta tímabils deildarinnar frá upphafi fer fram á morgun laugardag, 17. september í félagsaðstöðunni í Smáranum. Árangur Blika í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins og ekkert annað félag hefur átt annað eins sumar. Aðeins 230 manns komast í matinn sem verður á 2. hæð Smárans en veislustjórn verður í öruggum höndum Hjálmars Hjálmarssonar leikara. Á eftir verður slegið upp sannkölluðu Kópavogsballi í íþróttasalnum þar sem stuðhljómsveitin Á móti sól heldur uppi fjörinu fram á rauðanótt. Miðasala á uppskeruhátíðina er í afgreiðslu Smárans en miðaverð með mat er kr. 3.900 Húsið opnar kl. 19:00. Miðaverð á ballið er kr. 2.000 en salurinn opnar kl. 22:00 Aldurstakmark á ballið er 18 ár. Árangur knattspyrnumanna og kvenna Breiðabliks í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins en fyrra metár var á 50 ára afmælinu, árið 2000. Þá urðu fjórir flokkar Íslandsmeistarar og tveir fögnuðu bikarmeistaratitli. Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á Íslandsmótinu í ár og undir er að báðir meistaraflokkar félagsins fari taplausir í gegnum Íslandsmótið í ár. Kvennaliðið vann 13 af 14 leikjum sínum og gerði eitt jafntefli en karlaliðið hefur unnið 13 af 17 leikjum og gert fjögur jafntefli. Markatala kvennaliðsins er 47-9 og markatalan hjá karlaliðinu er 30-11. Samanlögð markatala er því 77-20 eða 57 mörk í plús. Árangur knattspyrnuliða Breiðabliks sumarið 2005:Íslandsmeistaratitlar unnust í eftirfarandi flokkum: Meistaraflokki kvenna 3. flokki karla 3. flokki kvenna 4. flokki kvenna 5. flokki kvenna Eldri flokki karla Bikarmeistaratitlar unnust í: Meistaraflokki kvenna 2. flokki kvenna 3. flokki kvenna Breiðablik sigraði í: 1. deild karla 4. flokki kvenna, B-lið Eftirtaldir flokkar höfnuðu í 2. sæti: 2. flokkur kvenna, Íslandsmót 3. flokkur karla, bikarkeppni 5. flokkur karla, Íslandsmót 6. flokkur karla, Pollamót A-lið 6. flokkur kvenna, Hnátumót B-lið
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Sjá meira