Haukum spáð tvöföldum meisturum 15. september 2005 00:01 Haukum er enn eitt árið spáð mikilli velgengni á Íslandsmótinu í handknattleik en spá forráðamanna félaganna í kvenna- og karlaflokki var birt í gær og eru Haukar í efsta sæti á báðum vígstöðum. Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður íslenska landsliðsins og Hauka, segir spána hafa komið nokkuð á óvart. "Þessi niðurstaða kom mér töluvert á óvart því við höfum misst sterka leikmenn en að vísu fengið góða menn í staðinn. En það er erfitt að fylla í skörð eftir leikmenn sem hafa verið lykilmenn í okkar liði í langan tíma. Við höfum æft vel að undanförnu og ætlum okkur auðvitað að vera í toppbaráttunni." Liði Þórs er spáð í 12. sæti í deildinni en Árni Þór Sigtryggsson, sem verið hefur einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár, gekk í raðir Hauka í sumar, en eldri bróðir hans Rúnar Sigtryggsson er kominn aftur á heimaslóðir og vetur leggst vel í hann. "Ég er ánægður með að vera kominn aftur heim í Þór. Það er það sem ég ætlaði mér alltaf að gera. Það er mikill metnaður hjá liðinu og ég er viss um að við getum staðið okkur betur en spáin gefur til kynna, þó hún hafi ekkert komið mér á óvart. En við ætlum okkur auðvitað að reyna að vera í efri hluta deildarinnar." Guðmundur Karlsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, reiknar með jafnri keppni í vetur. "Ég á von á því að keppnin verði hörð í vetur og vonandi tekst okkur að spila af fullum styrk. Við komum ágætlega undirbúin til leiks eftir að hafa keppt Evrópuleiki og æft vel að undanförnu. Það má líka búast við því að umgjörðin í kringum handboltann verði góð og keppnin á örugglega eftir að verða jafnari en margir búast við. Ég hlakka því til vetrarins." Íslenski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Sjá meira
Haukum er enn eitt árið spáð mikilli velgengni á Íslandsmótinu í handknattleik en spá forráðamanna félaganna í kvenna- og karlaflokki var birt í gær og eru Haukar í efsta sæti á báðum vígstöðum. Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður íslenska landsliðsins og Hauka, segir spána hafa komið nokkuð á óvart. "Þessi niðurstaða kom mér töluvert á óvart því við höfum misst sterka leikmenn en að vísu fengið góða menn í staðinn. En það er erfitt að fylla í skörð eftir leikmenn sem hafa verið lykilmenn í okkar liði í langan tíma. Við höfum æft vel að undanförnu og ætlum okkur auðvitað að vera í toppbaráttunni." Liði Þórs er spáð í 12. sæti í deildinni en Árni Þór Sigtryggsson, sem verið hefur einn besti leikmaður liðsins undanfarin ár, gekk í raðir Hauka í sumar, en eldri bróðir hans Rúnar Sigtryggsson er kominn aftur á heimaslóðir og vetur leggst vel í hann. "Ég er ánægður með að vera kominn aftur heim í Þór. Það er það sem ég ætlaði mér alltaf að gera. Það er mikill metnaður hjá liðinu og ég er viss um að við getum staðið okkur betur en spáin gefur til kynna, þó hún hafi ekkert komið mér á óvart. En við ætlum okkur auðvitað að reyna að vera í efri hluta deildarinnar." Guðmundur Karlsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, reiknar með jafnri keppni í vetur. "Ég á von á því að keppnin verði hörð í vetur og vonandi tekst okkur að spila af fullum styrk. Við komum ágætlega undirbúin til leiks eftir að hafa keppt Evrópuleiki og æft vel að undanförnu. Það má líka búast við því að umgjörðin í kringum handboltann verði góð og keppnin á örugglega eftir að verða jafnari en margir búast við. Ég hlakka því til vetrarins."
Íslenski handboltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Sjá meira