Ætlar sér stóra hluti með Blika 15. september 2005 00:01 Karl Brynjólfsson, formaður Meistaraflokksráðs Breiðabliks, ætlar félaginu stóra hluti í framtíðinni og er ákveðinn í að gera liðið að Evrópumeisturum innan skamms. Sterkir leikmenn með landsliðsreynslu voru fengnir til félagsins og í kjölfarið samdi liðið við öfluga bakhjarla sem gerði það meðal annars að verkum að frítt var á leiki kvennaliðs Breiðabliks í sumar. Karl Brynjólfsson er formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks en hann fer fyrir metnaðarfullum hópi innan félagsins sem ætlar að halda Blikum á toppnum á Íslandi en Karl á sér stóra drauma og ætlar ekki að láta sér nægja toppárangur á Íslandi. "Við ætlum að fara með kvennaliðið í Evrópukeppni á næsta ári og ég er ekki að fara með liðið í Evrópukeppni bara til þess að taka þátt. Ég ætla mér að vinna Evrópukeppnina og er að tala í fúlustu alvöru. Ég sagði síðasta haust að ég ætlaði að vinna Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitil. Það var ekki hægt að vera lengur í þessari meðalmennsku. Sjáðu hvað Valur er búinn að gera í Evrópukeppninni? Við erum með mikla betra lið en Valur og ef við höldum okkar liði og náum að styrkja það aðeins þá eru okkur allir vegir færir í Evrópukeppninni," sagði Karl mjög ákveðinn en hann vill sjá liðið ná hámarksárangri næsta sumar."Við ætlum að halda titlunum tveimur sem við unnum í sumar og gera mjög stóra hluti í Evrópukeppninni. "Árangur kvennaliðs Breiðabliks í sumar vakti verskuldaða athygli enda varð liðið bæði Íslands- og bikarmeistari. Liðinu var ekki spáð slíkri velgengni fyrir mót en árangurinn kemur þeim sem standa að liðinu ekki á óvart. Nýtt meistaraflokksráð tók við taumunum fyrir tímabilið og stefna ráðsins var umsvifalaust sú að rífa liðið upp úr meðalmennskunni og koma því á toppinn á nýjan leik. Íslenski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Karl Brynjólfsson, formaður Meistaraflokksráðs Breiðabliks, ætlar félaginu stóra hluti í framtíðinni og er ákveðinn í að gera liðið að Evrópumeisturum innan skamms. Sterkir leikmenn með landsliðsreynslu voru fengnir til félagsins og í kjölfarið samdi liðið við öfluga bakhjarla sem gerði það meðal annars að verkum að frítt var á leiki kvennaliðs Breiðabliks í sumar. Karl Brynjólfsson er formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks en hann fer fyrir metnaðarfullum hópi innan félagsins sem ætlar að halda Blikum á toppnum á Íslandi en Karl á sér stóra drauma og ætlar ekki að láta sér nægja toppárangur á Íslandi. "Við ætlum að fara með kvennaliðið í Evrópukeppni á næsta ári og ég er ekki að fara með liðið í Evrópukeppni bara til þess að taka þátt. Ég ætla mér að vinna Evrópukeppnina og er að tala í fúlustu alvöru. Ég sagði síðasta haust að ég ætlaði að vinna Íslandsmeistara- og bikarmeistaratitil. Það var ekki hægt að vera lengur í þessari meðalmennsku. Sjáðu hvað Valur er búinn að gera í Evrópukeppninni? Við erum með mikla betra lið en Valur og ef við höldum okkar liði og náum að styrkja það aðeins þá eru okkur allir vegir færir í Evrópukeppninni," sagði Karl mjög ákveðinn en hann vill sjá liðið ná hámarksárangri næsta sumar."Við ætlum að halda titlunum tveimur sem við unnum í sumar og gera mjög stóra hluti í Evrópukeppninni. "Árangur kvennaliðs Breiðabliks í sumar vakti verskuldaða athygli enda varð liðið bæði Íslands- og bikarmeistari. Liðinu var ekki spáð slíkri velgengni fyrir mót en árangurinn kemur þeim sem standa að liðinu ekki á óvart. Nýtt meistaraflokksráð tók við taumunum fyrir tímabilið og stefna ráðsins var umsvifalaust sú að rífa liðið upp úr meðalmennskunni og koma því á toppinn á nýjan leik.
Íslenski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira