Leikjum lokið í Meistaradeildinni 13. september 2005 00:01 Leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er lokið, en óhætt er að segja að það hafi verið Real Madrid frá Spáni sem stal senunni, því liðið steinlá fyrir Frakklandsmeisturum Lyon með þremur mörkum gegn engu og hafa þjálfarar liðsins í gegn um tíðina verið reknir fyrir minna en svona úrslit. Það voru þeir John Carew, Juninho og Sylvain Wiltord sem skoruðu mörk franska liðsins, sem greinilega er til alls líklegt ef marka má þessi úrslit, en ljóst er að spænska liðið er í bullandi vandræðum. Liverpool gerði góða ferð til Spánar og lagði Real Betis 2-1. Þeir Pongolle og García skoruðu mörk enska liðsins, en Arzu minnkaði muninn fyrir heimamenn. Chelsea sigraði Anderlecht frá Belgíu í London, 1-0 en sigur heimamanna var langt frá því að vera sannfærandi og í raun hefðu bæði lið átt að skora fleiri mörk í leiknum. Frank Lampard skoraði sigurmark Chelsea í leiknum á 19. mínútu. AC Milan lenti í miklum vandræðum með Fenerbahce frá Tyrklandi, því eftir að Kaká kom heimamönnum yfir snemma leiks, náðu gestirnir að jafna og sú staða hélst fram á lokamínútur leiksins. Þá bætti Kaká við öðru marki sínu og Andriy Shevchenko innsiglaði 3-1 sigurinn með þriðja marki Milan. Glasgow Rangers báru sigurorð af Porto í hörkuleik í Skotlandi, þar sem heimamenn voru alltaf skrefinu á undan og uppskáru 3-2 sigur. Rosenborg vann góðan 3-1 útisigur á Olympiakos og Inter sigraði Artmedia Bratislava 1-0 á útivelli og PSV Eindhoven lagði Schalke 1-0. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er lokið, en óhætt er að segja að það hafi verið Real Madrid frá Spáni sem stal senunni, því liðið steinlá fyrir Frakklandsmeisturum Lyon með þremur mörkum gegn engu og hafa þjálfarar liðsins í gegn um tíðina verið reknir fyrir minna en svona úrslit. Það voru þeir John Carew, Juninho og Sylvain Wiltord sem skoruðu mörk franska liðsins, sem greinilega er til alls líklegt ef marka má þessi úrslit, en ljóst er að spænska liðið er í bullandi vandræðum. Liverpool gerði góða ferð til Spánar og lagði Real Betis 2-1. Þeir Pongolle og García skoruðu mörk enska liðsins, en Arzu minnkaði muninn fyrir heimamenn. Chelsea sigraði Anderlecht frá Belgíu í London, 1-0 en sigur heimamanna var langt frá því að vera sannfærandi og í raun hefðu bæði lið átt að skora fleiri mörk í leiknum. Frank Lampard skoraði sigurmark Chelsea í leiknum á 19. mínútu. AC Milan lenti í miklum vandræðum með Fenerbahce frá Tyrklandi, því eftir að Kaká kom heimamönnum yfir snemma leiks, náðu gestirnir að jafna og sú staða hélst fram á lokamínútur leiksins. Þá bætti Kaká við öðru marki sínu og Andriy Shevchenko innsiglaði 3-1 sigurinn með þriðja marki Milan. Glasgow Rangers báru sigurorð af Porto í hörkuleik í Skotlandi, þar sem heimamenn voru alltaf skrefinu á undan og uppskáru 3-2 sigur. Rosenborg vann góðan 3-1 útisigur á Olympiakos og Inter sigraði Artmedia Bratislava 1-0 á útivelli og PSV Eindhoven lagði Schalke 1-0.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira