Áform KR heilluðu Teit 11. september 2005 00:01 Teitur Þórðarson, nýráðinn þjálfari KR í knattspyrnu, sagði að ekki hefði staðið til að koma strax aftur heim til Íslands, en sagði tilboð KR hafa freistað sín vegna þeirra áætlana sem þeir hafi uppi um uppbyggingarstarf á næstu árum. "Stefnan er að byggja upp sterkt lið sem verður að mestu skipað leikmönnum sem koma upp úr yngriflokkastarfinu hjá félaginu og það þótti mér spennandi verkefni," sagði Teitur, sem segir aðbúnaðinn hjá KR síst lakari en hjá topp félögunum í norska boltanum. Samningur Teits við KR er til fimm ára og er ákvæði í samningnum sem segir að ekki sé hægt að segja honum upp störfum fyrr en eftir tvö ár. Teitur hefur búið erlendis undanfarin 30 ár. Hann lék með félögum í Svíþjóð, Frakklandi og Sviss frá 1977 til 1987 og þjálfaði í Svíþjóð, Eistlandi og Noregi frá 1987 og til og með þessu ári. Ferill TeitsTeitur Benedikt Þórðarson (14.1.1952) Leikmaður:1969-1977 ÍA1977 Jönköpings IF (Svíþjóð)1978-1981 Östers IF Växjö (Svíþjóð)* Fyrsti Íslendingurinn í Allsvenskan, efstu deildinni sænsku.1981-1983 RC Lens (Frakklandi)* 5. markahæsti leikmaður efstu deildar leiktíðina 1981-82 með 19 mörk í 38 leikjum.* Lék undir stjórn Gérard Houllier, síðar stjóra Liverpool.1983-1984 AS Cannes (Frakklandi)1984-1985 Yverdon Sports (Sviss)1985-1986 Östers IF Växjö (Svíþjóð)1987 Skövde AIK (Svíþjóð) Þjálfari:1987 Skövde AIK (Svíþjóð)1988-1990 SK Brann (Noregi)* Tók við af Tony Knapp fyrrum landsliðsþjálfara Íslendinga.1991-1992 SFK Lyn Oslo (Noregi)1993 SF Grei Oslo (Noregi)1994-1995 Lillestrøm SK (Noregi)1995-1999 landsliðsþjálfari Eistlands* Stjórnaði eistneska landsliðinu í 58 leikjum.1995-1999 FC Flora Tallin (Eistlandi)* Stjórnaði Flora í úrslitaleik Kýpurbikarkeppninnar gegn KR árið 1999.2000-2002 SK Brann (Noregi)2003 SFK Lyn Oslo (Noregi)2004-2005 Ull-Kisa (Noregi) Titlar:Íslandsmeistari: 1970, 1974, 1975.Sænskur meistari: 1978, 1980, 1981.Eistneskur meistari: 1994-95, 1997-98, 1998.Eistneskur bikarmeistari: 1998. A-landsleikir/mörk:41/9 - fjórum sinnum fyrirliði. * Teitur varð í vor fyrsti íslenski þjálfarinn með UEFA-Pro þjálfararéttindi. UEFA-Pro þjálfaragráðan veitir Teiti m.a. réttindi til að þjálfa félög í efstu deild í öllum löndum Evrópu sem eiga aðild að þjálfarasáttmála UEFA (39 lönd).* Teitur verður fjórði Skagamaðurinn sem þjálfar meistaraflokk KR. Guðjón Þórðarson þjálfaði KR árið 1994 og 1995, Pétur Pétursson árin 2000 og 2001 og Sigursteinn Gíslason seinni hluta þessarar leiktíðar. Heimild: www.kr.is Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sjá meira
Teitur Þórðarson, nýráðinn þjálfari KR í knattspyrnu, sagði að ekki hefði staðið til að koma strax aftur heim til Íslands, en sagði tilboð KR hafa freistað sín vegna þeirra áætlana sem þeir hafi uppi um uppbyggingarstarf á næstu árum. "Stefnan er að byggja upp sterkt lið sem verður að mestu skipað leikmönnum sem koma upp úr yngriflokkastarfinu hjá félaginu og það þótti mér spennandi verkefni," sagði Teitur, sem segir aðbúnaðinn hjá KR síst lakari en hjá topp félögunum í norska boltanum. Samningur Teits við KR er til fimm ára og er ákvæði í samningnum sem segir að ekki sé hægt að segja honum upp störfum fyrr en eftir tvö ár. Teitur hefur búið erlendis undanfarin 30 ár. Hann lék með félögum í Svíþjóð, Frakklandi og Sviss frá 1977 til 1987 og þjálfaði í Svíþjóð, Eistlandi og Noregi frá 1987 og til og með þessu ári. Ferill TeitsTeitur Benedikt Þórðarson (14.1.1952) Leikmaður:1969-1977 ÍA1977 Jönköpings IF (Svíþjóð)1978-1981 Östers IF Växjö (Svíþjóð)* Fyrsti Íslendingurinn í Allsvenskan, efstu deildinni sænsku.1981-1983 RC Lens (Frakklandi)* 5. markahæsti leikmaður efstu deildar leiktíðina 1981-82 með 19 mörk í 38 leikjum.* Lék undir stjórn Gérard Houllier, síðar stjóra Liverpool.1983-1984 AS Cannes (Frakklandi)1984-1985 Yverdon Sports (Sviss)1985-1986 Östers IF Växjö (Svíþjóð)1987 Skövde AIK (Svíþjóð) Þjálfari:1987 Skövde AIK (Svíþjóð)1988-1990 SK Brann (Noregi)* Tók við af Tony Knapp fyrrum landsliðsþjálfara Íslendinga.1991-1992 SFK Lyn Oslo (Noregi)1993 SF Grei Oslo (Noregi)1994-1995 Lillestrøm SK (Noregi)1995-1999 landsliðsþjálfari Eistlands* Stjórnaði eistneska landsliðinu í 58 leikjum.1995-1999 FC Flora Tallin (Eistlandi)* Stjórnaði Flora í úrslitaleik Kýpurbikarkeppninnar gegn KR árið 1999.2000-2002 SK Brann (Noregi)2003 SFK Lyn Oslo (Noregi)2004-2005 Ull-Kisa (Noregi) Titlar:Íslandsmeistari: 1970, 1974, 1975.Sænskur meistari: 1978, 1980, 1981.Eistneskur meistari: 1994-95, 1997-98, 1998.Eistneskur bikarmeistari: 1998. A-landsleikir/mörk:41/9 - fjórum sinnum fyrirliði. * Teitur varð í vor fyrsti íslenski þjálfarinn með UEFA-Pro þjálfararéttindi. UEFA-Pro þjálfaragráðan veitir Teiti m.a. réttindi til að þjálfa félög í efstu deild í öllum löndum Evrópu sem eiga aðild að þjálfarasáttmála UEFA (39 lönd).* Teitur verður fjórði Skagamaðurinn sem þjálfar meistaraflokk KR. Guðjón Þórðarson þjálfaði KR árið 1994 og 1995, Pétur Pétursson árin 2000 og 2001 og Sigursteinn Gíslason seinni hluta þessarar leiktíðar. Heimild: www.kr.is
Íslenski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sjá meira