Stark dæmir á laugardag

Wolfgang Stark, frá Þýskalandi dæmir leik Íslands og Króatíu á laugardaginn á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2006. Stark þykir einn bestir dómari heims og dæmir um hverja helgi í þýsku úrvalsdeildinni. Aðstoðarmenn hans koma einnig frá Þýskalandi.