Stór björg féllu úr Óshlíð 25. ágúst 2005 00:01 Töluverðar skemmdir urðu á veginum um Óshlíð og varnargirðingum í hlíðinni þegar stór björg féllu úr hlíðinni í gær. Björgin féllu á þriðja tímanum og þykir mildi að björgin lentu ekki á bílum sem óku um Óshlíðina. Svo virðist sem björgin hafi losnað ofarlega í hlíðinni, utarlega í Óshlíð. Að minnsta kosti tvö björg virðast hafa flogið yfir varnargirðingu, lent beint á veginum, rifið upp slitlagið og skilið eftir sig 30-40cm djúpan gíg sem er um tveggja metra breiður og tveggja metra langur. Ljóst er að björgin hafa vegið nokkur tonn og mesta mildi að vegfarendur urðu ekki fyrir þeim. Smærri steinar dreifðust um veginn á um það bil 500 metra löngum vegarkafla. Heimamenn fyrir vestan segja þetta sýna enn og aftur að varnargirðingar sem settar hafi verið upp, haldi ekki þegar slík björg koma niður. Við þetta vakni enn og aftur upp spurningar um hvort slík ógnun sé fólki bjóðandi árið 2005. Bolvíkingar spyrja sig nú hvenær búast megi við göngum í gegnum fjallið, þar sem oftar en ekki liggi misstórir steinar eða björg á veginum þegar um hann er farið. Heimamenn telja í raun mesta mildi að snjó- og grjótskriður hafi ekki kostað fleiri mannslíf í Óshlíðinni. Skammt er síðan gríðarleg björg lentu á gröfu utar í Óshlíð og nánast eyðilögðu hana. Mesta mildi þótti að engin slys urðu á fólki í það skiptið.GSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur Vagnsson Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira
Töluverðar skemmdir urðu á veginum um Óshlíð og varnargirðingum í hlíðinni þegar stór björg féllu úr hlíðinni í gær. Björgin féllu á þriðja tímanum og þykir mildi að björgin lentu ekki á bílum sem óku um Óshlíðina. Svo virðist sem björgin hafi losnað ofarlega í hlíðinni, utarlega í Óshlíð. Að minnsta kosti tvö björg virðast hafa flogið yfir varnargirðingu, lent beint á veginum, rifið upp slitlagið og skilið eftir sig 30-40cm djúpan gíg sem er um tveggja metra breiður og tveggja metra langur. Ljóst er að björgin hafa vegið nokkur tonn og mesta mildi að vegfarendur urðu ekki fyrir þeim. Smærri steinar dreifðust um veginn á um það bil 500 metra löngum vegarkafla. Heimamenn fyrir vestan segja þetta sýna enn og aftur að varnargirðingar sem settar hafi verið upp, haldi ekki þegar slík björg koma niður. Við þetta vakni enn og aftur upp spurningar um hvort slík ógnun sé fólki bjóðandi árið 2005. Bolvíkingar spyrja sig nú hvenær búast megi við göngum í gegnum fjallið, þar sem oftar en ekki liggi misstórir steinar eða björg á veginum þegar um hann er farið. Heimamenn telja í raun mesta mildi að snjó- og grjótskriður hafi ekki kostað fleiri mannslíf í Óshlíðinni. Skammt er síðan gríðarleg björg lentu á gröfu utar í Óshlíð og nánast eyðilögðu hana. Mesta mildi þótti að engin slys urðu á fólki í það skiptið.GSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur VagnssonGSM-MYND/Haukur Vagnsson
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Fleiri fréttir Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Sjá meira