Allnokkrir ótryggðir og óskoðaðir 24. ágúst 2005 00:01 Það er nokkuð algengt að í umferðinni séu ökutæki sem eru hvorki tryggð né hafa farið í gegnum skoðun. Þetta segir upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Í ljós hefur komið að vörubíll sem lenti í árekstri við strætisvagn síðastliðinn föstudag var hvorki tryggður né hafði farið í gegnum skoðun. Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, segir þetta vandamál sem þurfi að takast á við. Umferðarstofa hafi fengið upplýsingar hjá lögreglu reglulega um að það að hún þurfi alloft að klippa bílnúmer af bifreiðum sem séu komnar alveg fram á það síðasta og jafnvel rúmlega það. Þetta snúist bæði um vangoldnar tryggingar og bíla sem ekki hafi verið færðir til skoðunar á tilskyldum tíma. Það virðist vera sem ökumenn keyri oft á einhverjum séns og segja megi að þeir keyri á heppninni að ekkert gerist. Aðspurður hvort bregðast eigi við að meiri hörku í þessum málum segir Einar að í mörgum tilfellum þurfi að gera það eins og dæmin sanni. Hins vegar sé ekki mikið um slys sem verði vegna þess að það eigi sér stað bilun í vél- eða tækjabúnaði bifreiðar. Það sé þó engin afsökun vegna þess að ef það verði eitt slys eða tvö þá sé það of mikið. Það sé því ástæða til að bregðast hart við líkt og gert sé varðandi önnur samgöngutæki eins flugvélar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Sjá meira
Það er nokkuð algengt að í umferðinni séu ökutæki sem eru hvorki tryggð né hafa farið í gegnum skoðun. Þetta segir upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Í ljós hefur komið að vörubíll sem lenti í árekstri við strætisvagn síðastliðinn föstudag var hvorki tryggður né hafði farið í gegnum skoðun. Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu, segir þetta vandamál sem þurfi að takast á við. Umferðarstofa hafi fengið upplýsingar hjá lögreglu reglulega um að það að hún þurfi alloft að klippa bílnúmer af bifreiðum sem séu komnar alveg fram á það síðasta og jafnvel rúmlega það. Þetta snúist bæði um vangoldnar tryggingar og bíla sem ekki hafi verið færðir til skoðunar á tilskyldum tíma. Það virðist vera sem ökumenn keyri oft á einhverjum séns og segja megi að þeir keyri á heppninni að ekkert gerist. Aðspurður hvort bregðast eigi við að meiri hörku í þessum málum segir Einar að í mörgum tilfellum þurfi að gera það eins og dæmin sanni. Hins vegar sé ekki mikið um slys sem verði vegna þess að það eigi sér stað bilun í vél- eða tækjabúnaði bifreiðar. Það sé þó engin afsökun vegna þess að ef það verði eitt slys eða tvö þá sé það of mikið. Það sé því ástæða til að bregðast hart við líkt og gert sé varðandi önnur samgöngutæki eins flugvélar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Sjá meira