Hannes Þór og Ólafur Örn meiddir
Hannes Þór Sigurðsson, leikmaður Víking og Ólafur Örn Bjarnason, leikmaður Brann úr norska boltanum eru meiddir og verða því ekki með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Suður Afríku á morgun á Laugardalsvelli. Hannes Þór er meiddur á ökkla en Ólafur Örn er meiddur á liðþófa.
Mest lesið
Fleiri fréttir
