Kannar kröfur banka um kennitölu 10. ágúst 2005 00:01 Bankar krefja alla um kennitölu þegar keyptur er gjaldeyrir. Samkvæmt lögum er bönkum og sparisjóðum skylt að biðja um hana, fari upphæðin yfir 1,2 milljónir, en annars ekki. Það gera þeir samt og er málið í athugun hjá Persónuvernd. Ekki þarf að gefa upp kennitölu þegar keyptur er banani, blóm eða föt. En þegar keyptur er gjaldeyrir í fríið þarf þess. Þetta eru reglur bankanna en samvæmt lögum er bönkum og sparisjóðum hins vegar aðeins skylt að biðja um kennitölu fari upphæðin yfir 1,2 milljónir króna. Engu skiptir hver upphæðin er. Þegar fréttastofa Stöðvar 2 fólst eftir upplýsingum um málið hjá Íslandsbanka fengust þau svör að þetta væri gert af öryggisástæðum, rétt eins og þegar um hærri upphæðir væri að ræða. Að koma í veg fyrir peningaþvætti. Hjá Persónuvernd, fengust þær upplýsingar að málið væri í skoðun. Samtökum banka og verðbréfafyrirtækja annars vegar og Sambandi íslenskra sparisjóða hins vegar hefur verið gefinn frestur til 9. september til að tjá sig um öflun kennitalna í gjaldeyrisviðskiptum og hvers vegna þeir krefðust þessara upplýsinga ef um væri að ræða fyrrgreinda upphæð. Þá segir Persónuvernd að eðlilegt sé að krafan um kennitölu sé fyrir hendi þegar upphæðir fari yfir 1,2 milljónir. Ástæðan sé að koma í veg fyrir peningaþvætti, hvað sé að streyma inn og út úr landinu. Annað gilti um lægri upphæðir. Niðurstöðu er að vænta í september en Persónuvend sagði þó ekki hægt að segja meira um málið fyrr en niðurstöður fengjust. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Bankar krefja alla um kennitölu þegar keyptur er gjaldeyrir. Samkvæmt lögum er bönkum og sparisjóðum skylt að biðja um hana, fari upphæðin yfir 1,2 milljónir, en annars ekki. Það gera þeir samt og er málið í athugun hjá Persónuvernd. Ekki þarf að gefa upp kennitölu þegar keyptur er banani, blóm eða föt. En þegar keyptur er gjaldeyrir í fríið þarf þess. Þetta eru reglur bankanna en samvæmt lögum er bönkum og sparisjóðum hins vegar aðeins skylt að biðja um kennitölu fari upphæðin yfir 1,2 milljónir króna. Engu skiptir hver upphæðin er. Þegar fréttastofa Stöðvar 2 fólst eftir upplýsingum um málið hjá Íslandsbanka fengust þau svör að þetta væri gert af öryggisástæðum, rétt eins og þegar um hærri upphæðir væri að ræða. Að koma í veg fyrir peningaþvætti. Hjá Persónuvernd, fengust þær upplýsingar að málið væri í skoðun. Samtökum banka og verðbréfafyrirtækja annars vegar og Sambandi íslenskra sparisjóða hins vegar hefur verið gefinn frestur til 9. september til að tjá sig um öflun kennitalna í gjaldeyrisviðskiptum og hvers vegna þeir krefðust þessara upplýsinga ef um væri að ræða fyrrgreinda upphæð. Þá segir Persónuvernd að eðlilegt sé að krafan um kennitölu sé fyrir hendi þegar upphæðir fari yfir 1,2 milljónir. Ástæðan sé að koma í veg fyrir peningaþvætti, hvað sé að streyma inn og út úr landinu. Annað gilti um lægri upphæðir. Niðurstöðu er að vænta í september en Persónuvend sagði þó ekki hægt að segja meira um málið fyrr en niðurstöður fengjust.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira