Handboltinn af stað 17. september 29. júlí 2005 00:01 Handboltavertíðin hefst formlega laugardaginn 17.september þá fara fram leikirnir í Meistarakeppni HSÍ og leikið verður að Ásvöllum í Hafnarfirði. Íslandsmóti karla hefst síðan miðvikudaginn 21. september og Íslandsmót kvenna fer af stað laugardaginn 24. september. Það hefur verið mikið rót á Meistarakeppni HSÍ undanfarin ár en nú er vonandi komið það fyrirkomulega á þessa keppni sem henni hæfir. Leikur Hauka og Stjörnunnar í kvennaflokki hefst klukkan 14:15 og leikur Hauka og ÍR í karlaflokki fer síðan fram strax á eftir og hefst klukkan 16.15. Báðir leikirnir verða sýndir beint á RÚV. Það eru fimmtán lið í Íslandsmóti karla í vetur og í fyrstu umferðinni eru nokkrar áhugaverðar viðureignir en þar mætast meðal annars Fram-Haukar og Valur-HK en deildin fer af stað miðvikudaginn 21.september. Nú er leikið eftir nýju fyrirkomulagi, úrslitakeppnin heyrir sögunni til og Íslandsmeistari verður það sem nær bestum árangri út úr umferðunum 30. Þá tryggja átta efstu liðin sér ennfremur sæti í úrvalsdeild 2006-2007 en hin liðin koma til með að skipa 1.deildina. 1. umferð FH - Afturelding Fram - Haukar Fylkir - Víkingur Valur - HK Fjölnir - ÍR KA - Þór Ak. Stjarnan - Selfoss ÍBV situr hjá í 1. umferð. Það eru tíu lið sem taka þátt í Íslandsmóti kvenna í handbolta í vetur og strax í fyrstu umferð er stórleikur í Hafnarfirði en þar mætast Haukar og FH en deildin hefst laugardaginn 24.september. Nú er leikið eftir nýju fyrirkomulagi, úrslitakeppnin heyrir sögunni til og Íslandsmeistari verður það sem nær bestum árangri út úr umferðunum 18. 1. umferð Fram - ÍBV Haukar - FH Stjarnan - KA/Þór Víkingur - Valur HK - Grótta Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Sjá meira
Handboltavertíðin hefst formlega laugardaginn 17.september þá fara fram leikirnir í Meistarakeppni HSÍ og leikið verður að Ásvöllum í Hafnarfirði. Íslandsmóti karla hefst síðan miðvikudaginn 21. september og Íslandsmót kvenna fer af stað laugardaginn 24. september. Það hefur verið mikið rót á Meistarakeppni HSÍ undanfarin ár en nú er vonandi komið það fyrirkomulega á þessa keppni sem henni hæfir. Leikur Hauka og Stjörnunnar í kvennaflokki hefst klukkan 14:15 og leikur Hauka og ÍR í karlaflokki fer síðan fram strax á eftir og hefst klukkan 16.15. Báðir leikirnir verða sýndir beint á RÚV. Það eru fimmtán lið í Íslandsmóti karla í vetur og í fyrstu umferðinni eru nokkrar áhugaverðar viðureignir en þar mætast meðal annars Fram-Haukar og Valur-HK en deildin fer af stað miðvikudaginn 21.september. Nú er leikið eftir nýju fyrirkomulagi, úrslitakeppnin heyrir sögunni til og Íslandsmeistari verður það sem nær bestum árangri út úr umferðunum 30. Þá tryggja átta efstu liðin sér ennfremur sæti í úrvalsdeild 2006-2007 en hin liðin koma til með að skipa 1.deildina. 1. umferð FH - Afturelding Fram - Haukar Fylkir - Víkingur Valur - HK Fjölnir - ÍR KA - Þór Ak. Stjarnan - Selfoss ÍBV situr hjá í 1. umferð. Það eru tíu lið sem taka þátt í Íslandsmóti kvenna í handbolta í vetur og strax í fyrstu umferð er stórleikur í Hafnarfirði en þar mætast Haukar og FH en deildin hefst laugardaginn 24.september. Nú er leikið eftir nýju fyrirkomulagi, úrslitakeppnin heyrir sögunni til og Íslandsmeistari verður það sem nær bestum árangri út úr umferðunum 18. 1. umferð Fram - ÍBV Haukar - FH Stjarnan - KA/Þór Víkingur - Valur HK - Grótta
Íslenski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Sjá meira