Monopoly kastað á milli 3. júní 2005 00:01 Brask og bruðl er aðalmálið í spilinu Monopoly, eða Matador eins og flestir kalla það. Af þessum sökum þótti ungum sjálfstæðismönnum tilvalið að senda Alfreð Þorsteinssyni, stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur, spilið í dag. Honum finnst það hins vegar betur komið hjá Davíð Oddssyni, guðföður Perlunnar. Ungum sjálfstæðismönnum hugnast ekki fyrirhuguð sumarhúsabyggð við Úlfsljótsvatn eða aðrar aðgerðir stjórnenda Orkuveitunnar sem þeim finnst ekki samrýmast hlutverki Orkuveitunnar. Til að mótmæla taumlausri eyðslu Alfreðs Þorsteinssonar gáfu þeim honum spilið Monopoly, en orðið þýðir einmitt einokun. Alfreð svaraði um hæl og sendi spilið til baka því honum finnst sanngjarnt að sjálfstæðismenn líti í eigin barm. Hann segir rekstur Orkuveitu Reykjavíkur ganga gríðarlega vel, fyrirtækið græði á hverju ári nokkra milljarða og hafi lagt rúma 20 milljarða á núvirði í borgarsjóð þau tíu ár sem R-listinn hafi verið við stjórn. Því skilji hann ekki hvers vegna sjálfstæðismenn amist sífellt út í Orkuveituna. Hins vegar er Perlan svolítill baggi á Orkuveitunni, að sögn Alfreðs, og því finnst honum tilvalið að félagsmenn SUS bjóði Davíð Oddsyni, fyrrverandi borgarstjóra, í Perluna til að spila Monopoly. Spurður hvort hann sé ekki aðeins að reyna að dreifa athyglinni frá því sem finna megi að í rekstri orkuveitunnar, t.d. risarækjueldi, gagnaflutningar Línu.Nets og fleiru, segir Alfreð að OR hafi ekkert verið að tapa á þessum verkefnum, öfugt við „perluævintýri“ sjálfstæðismanna. Hann vill því ekki kannast við að verið sé að bruðla í rekstrinum. Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira
Brask og bruðl er aðalmálið í spilinu Monopoly, eða Matador eins og flestir kalla það. Af þessum sökum þótti ungum sjálfstæðismönnum tilvalið að senda Alfreð Þorsteinssyni, stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur, spilið í dag. Honum finnst það hins vegar betur komið hjá Davíð Oddssyni, guðföður Perlunnar. Ungum sjálfstæðismönnum hugnast ekki fyrirhuguð sumarhúsabyggð við Úlfsljótsvatn eða aðrar aðgerðir stjórnenda Orkuveitunnar sem þeim finnst ekki samrýmast hlutverki Orkuveitunnar. Til að mótmæla taumlausri eyðslu Alfreðs Þorsteinssonar gáfu þeim honum spilið Monopoly, en orðið þýðir einmitt einokun. Alfreð svaraði um hæl og sendi spilið til baka því honum finnst sanngjarnt að sjálfstæðismenn líti í eigin barm. Hann segir rekstur Orkuveitu Reykjavíkur ganga gríðarlega vel, fyrirtækið græði á hverju ári nokkra milljarða og hafi lagt rúma 20 milljarða á núvirði í borgarsjóð þau tíu ár sem R-listinn hafi verið við stjórn. Því skilji hann ekki hvers vegna sjálfstæðismenn amist sífellt út í Orkuveituna. Hins vegar er Perlan svolítill baggi á Orkuveitunni, að sögn Alfreðs, og því finnst honum tilvalið að félagsmenn SUS bjóði Davíð Oddsyni, fyrrverandi borgarstjóra, í Perluna til að spila Monopoly. Spurður hvort hann sé ekki aðeins að reyna að dreifa athyglinni frá því sem finna megi að í rekstri orkuveitunnar, t.d. risarækjueldi, gagnaflutningar Línu.Nets og fleiru, segir Alfreð að OR hafi ekkert verið að tapa á þessum verkefnum, öfugt við „perluævintýri“ sjálfstæðismanna. Hann vill því ekki kannast við að verið sé að bruðla í rekstrinum.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira