Monopoly kastað á milli 3. júní 2005 00:01 Brask og bruðl er aðalmálið í spilinu Monopoly, eða Matador eins og flestir kalla það. Af þessum sökum þótti ungum sjálfstæðismönnum tilvalið að senda Alfreð Þorsteinssyni, stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur, spilið í dag. Honum finnst það hins vegar betur komið hjá Davíð Oddssyni, guðföður Perlunnar. Ungum sjálfstæðismönnum hugnast ekki fyrirhuguð sumarhúsabyggð við Úlfsljótsvatn eða aðrar aðgerðir stjórnenda Orkuveitunnar sem þeim finnst ekki samrýmast hlutverki Orkuveitunnar. Til að mótmæla taumlausri eyðslu Alfreðs Þorsteinssonar gáfu þeim honum spilið Monopoly, en orðið þýðir einmitt einokun. Alfreð svaraði um hæl og sendi spilið til baka því honum finnst sanngjarnt að sjálfstæðismenn líti í eigin barm. Hann segir rekstur Orkuveitu Reykjavíkur ganga gríðarlega vel, fyrirtækið græði á hverju ári nokkra milljarða og hafi lagt rúma 20 milljarða á núvirði í borgarsjóð þau tíu ár sem R-listinn hafi verið við stjórn. Því skilji hann ekki hvers vegna sjálfstæðismenn amist sífellt út í Orkuveituna. Hins vegar er Perlan svolítill baggi á Orkuveitunni, að sögn Alfreðs, og því finnst honum tilvalið að félagsmenn SUS bjóði Davíð Oddsyni, fyrrverandi borgarstjóra, í Perluna til að spila Monopoly. Spurður hvort hann sé ekki aðeins að reyna að dreifa athyglinni frá því sem finna megi að í rekstri orkuveitunnar, t.d. risarækjueldi, gagnaflutningar Línu.Nets og fleiru, segir Alfreð að OR hafi ekkert verið að tapa á þessum verkefnum, öfugt við „perluævintýri“ sjálfstæðismanna. Hann vill því ekki kannast við að verið sé að bruðla í rekstrinum. Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira
Brask og bruðl er aðalmálið í spilinu Monopoly, eða Matador eins og flestir kalla það. Af þessum sökum þótti ungum sjálfstæðismönnum tilvalið að senda Alfreð Þorsteinssyni, stjórnarformanni Orkuveitu Reykjavíkur, spilið í dag. Honum finnst það hins vegar betur komið hjá Davíð Oddssyni, guðföður Perlunnar. Ungum sjálfstæðismönnum hugnast ekki fyrirhuguð sumarhúsabyggð við Úlfsljótsvatn eða aðrar aðgerðir stjórnenda Orkuveitunnar sem þeim finnst ekki samrýmast hlutverki Orkuveitunnar. Til að mótmæla taumlausri eyðslu Alfreðs Þorsteinssonar gáfu þeim honum spilið Monopoly, en orðið þýðir einmitt einokun. Alfreð svaraði um hæl og sendi spilið til baka því honum finnst sanngjarnt að sjálfstæðismenn líti í eigin barm. Hann segir rekstur Orkuveitu Reykjavíkur ganga gríðarlega vel, fyrirtækið græði á hverju ári nokkra milljarða og hafi lagt rúma 20 milljarða á núvirði í borgarsjóð þau tíu ár sem R-listinn hafi verið við stjórn. Því skilji hann ekki hvers vegna sjálfstæðismenn amist sífellt út í Orkuveituna. Hins vegar er Perlan svolítill baggi á Orkuveitunni, að sögn Alfreðs, og því finnst honum tilvalið að félagsmenn SUS bjóði Davíð Oddsyni, fyrrverandi borgarstjóra, í Perluna til að spila Monopoly. Spurður hvort hann sé ekki aðeins að reyna að dreifa athyglinni frá því sem finna megi að í rekstri orkuveitunnar, t.d. risarækjueldi, gagnaflutningar Línu.Nets og fleiru, segir Alfreð að OR hafi ekkert verið að tapa á þessum verkefnum, öfugt við „perluævintýri“ sjálfstæðismanna. Hann vill því ekki kannast við að verið sé að bruðla í rekstrinum.
Borgarstjórn Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Sjá meira