Phoenix 1 - Dallas 0 10. maí 2005 00:01 Átta daga hvíld eftir sigurinn á Memphis í fyrstu umferðinni, reyndist liði Phoenix Suns greinilega vel og ekki var að sjá ryð í leik þeirra þegar þeir völtuðu yfir Dallas Mavericks, 127-102 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vesturdeildar í nótt. Amare Stoudamire setti persónulegt met með því að skora 40 stig fyrir Suns, sem fengu að leika sinn uppáhalds leik í nótt og keyra upp hraðann. Ekkert lið í NBA deildinni ræður við þá í slíkum ham. "Við lékum okkar leik, vorum grimmir og keyrðum og keyrðum upp hraðann. Við munum halda áfram að gera það þangað til einhver nær að stöðva okkur. Það er okkar leikur og við höldum okkur við það," sagði Quentin Richardson hjá Phoenix. "Við erum hundfúlir og reiðir út í sjálfa okkur fyrir að leyfa þeim að hlaupa yfir okkur. Þeir skoruðu einhver 130 stig á okkur og hlógu að okkur," sagði Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas, sem eins og aðrir, var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínum mönnum. "Það er engu líkara en menn hafi komið hingað með það fyrir augum að fara í sumarfrí," sagði Avery Johnson, þjálfarið Dallas bálreiður eftir leikinn. "Þetta hugarfar verður öðruvísi í næsta leik, því get ég lofað". Atkvæðamestir hjá Dallas:Dirk Nowitzki 28 stig (13 frák), Jerry Stackhouse 14 stig, Marquis Daniels 13 stig, Jason Terry 13 stig, Michael Finley 13 stig, Josh Howard 12 stig (8 frák).Atkvæðamestir í liði Phoenix:Amare Stoudemire 40 stig (16 frák), Joe Johnson 25 stig (4 frák, 4 stoðs, 4 stolnir), Shawn Marion 23 stig (11 frák), Quentin Richardson 12 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðs). NBA Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Átta daga hvíld eftir sigurinn á Memphis í fyrstu umferðinni, reyndist liði Phoenix Suns greinilega vel og ekki var að sjá ryð í leik þeirra þegar þeir völtuðu yfir Dallas Mavericks, 127-102 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum vesturdeildar í nótt. Amare Stoudamire setti persónulegt met með því að skora 40 stig fyrir Suns, sem fengu að leika sinn uppáhalds leik í nótt og keyra upp hraðann. Ekkert lið í NBA deildinni ræður við þá í slíkum ham. "Við lékum okkar leik, vorum grimmir og keyrðum og keyrðum upp hraðann. Við munum halda áfram að gera það þangað til einhver nær að stöðva okkur. Það er okkar leikur og við höldum okkur við það," sagði Quentin Richardson hjá Phoenix. "Við erum hundfúlir og reiðir út í sjálfa okkur fyrir að leyfa þeim að hlaupa yfir okkur. Þeir skoruðu einhver 130 stig á okkur og hlógu að okkur," sagði Þjóðverjinn Dirk Nowitzki hjá Dallas, sem eins og aðrir, var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínum mönnum. "Það er engu líkara en menn hafi komið hingað með það fyrir augum að fara í sumarfrí," sagði Avery Johnson, þjálfarið Dallas bálreiður eftir leikinn. "Þetta hugarfar verður öðruvísi í næsta leik, því get ég lofað". Atkvæðamestir hjá Dallas:Dirk Nowitzki 28 stig (13 frák), Jerry Stackhouse 14 stig, Marquis Daniels 13 stig, Jason Terry 13 stig, Michael Finley 13 stig, Josh Howard 12 stig (8 frák).Atkvæðamestir í liði Phoenix:Amare Stoudemire 40 stig (16 frák), Joe Johnson 25 stig (4 frák, 4 stoðs, 4 stolnir), Shawn Marion 23 stig (11 frák), Quentin Richardson 12 stig, Steve Nash 11 stig (13 stoðs).
NBA Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira