Eldsneytisverð og tíminn skýri tap 4. maí 2005 00:01 Tap lággjaldaflugfélagsins Sterling á fyrsta ársfjórðungi nam um 460 milljónum íslenskra króna. Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Sterling og Iceland Express, segir skýringu á taprekstri aðallega hækkun á eldsneytisverði og að hefðbundið sé í rekstri flugfélaga að skila tapi á þessu tímabili. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi Sterling í gær og hefur Almar nú þegar hafið störf. Hann segir að unnið verði að því að hagræða í rekstri félaganna og að vel komi til greina að sameina bókunarkerfi þeirra svo viðskiptavinir geti á auðveldari og ódýrari hátt en áður komist ferða sinna. Þá útilokar Almar ekki að félögin tvö verði sameinuð en að ákvörðunin sé endanlega eigenda félaganna, þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Almar segir að allir þær sem hugsanlega sé hægt að samkeyra verði skoðaðir. Á það verði þó að horfa að Iceland Express þjóni öðrum markaði en Sterling og þeirri staðreynd megi ekki gleyma að fyrrgreinda félagið hafi byggt upp gríðarlegan góðvilja hér á landi sem forsvarsmenn þess vilji alls ekki missa. Stjórnendur fyrirrtækisins hafa þó sagt að starfsemi Iceland Express geti þó breyst en oft snemmt sé að segja til um hvernig sú breyting verði. Lággjaldaflugfélagið Sterling var keypt á fimm milljarða íslenskra króna og flýgur félagið til yfir 30 áfangastaða frá Kaupmannahöfn, Osló og Stokkhólmi, aðallega til Suður-Evrópu, Bretlands og Írlands. Almar vildi lítið tjá sig um framtíðaráform félaganna eða hvort verið væri að skoða fleiri flugfélög til kaupa en sagði þó að spennandi tímar væru fram undan, tækifærin væru vissulega til staðar. Pálmi Haraldsson hefur sagt að fyrir liggi að Sterling byrji að fljúga til Bandaríkjanna, Suður-Afríku og Austurlanda fjær en nákvæm tímasetning sé þó ekki komin á hreint. Innlent Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Tap lággjaldaflugfélagsins Sterling á fyrsta ársfjórðungi nam um 460 milljónum íslenskra króna. Almar Örn Hilmarsson, framkvæmdastjóri Sterling og Iceland Express, segir skýringu á taprekstri aðallega hækkun á eldsneytisverði og að hefðbundið sé í rekstri flugfélaga að skila tapi á þessu tímabili. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi Sterling í gær og hefur Almar nú þegar hafið störf. Hann segir að unnið verði að því að hagræða í rekstri félaganna og að vel komi til greina að sameina bókunarkerfi þeirra svo viðskiptavinir geti á auðveldari og ódýrari hátt en áður komist ferða sinna. Þá útilokar Almar ekki að félögin tvö verði sameinuð en að ákvörðunin sé endanlega eigenda félaganna, þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Almar segir að allir þær sem hugsanlega sé hægt að samkeyra verði skoðaðir. Á það verði þó að horfa að Iceland Express þjóni öðrum markaði en Sterling og þeirri staðreynd megi ekki gleyma að fyrrgreinda félagið hafi byggt upp gríðarlegan góðvilja hér á landi sem forsvarsmenn þess vilji alls ekki missa. Stjórnendur fyrirrtækisins hafa þó sagt að starfsemi Iceland Express geti þó breyst en oft snemmt sé að segja til um hvernig sú breyting verði. Lággjaldaflugfélagið Sterling var keypt á fimm milljarða íslenskra króna og flýgur félagið til yfir 30 áfangastaða frá Kaupmannahöfn, Osló og Stokkhólmi, aðallega til Suður-Evrópu, Bretlands og Írlands. Almar vildi lítið tjá sig um framtíðaráform félaganna eða hvort verið væri að skoða fleiri flugfélög til kaupa en sagði þó að spennandi tímar væru fram undan, tækifærin væru vissulega til staðar. Pálmi Haraldsson hefur sagt að fyrir liggi að Sterling byrji að fljúga til Bandaríkjanna, Suður-Afríku og Austurlanda fjær en nákvæm tímasetning sé þó ekki komin á hreint.
Innlent Viðskipti Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira