Þórir á leið til Þýskalands 20. apríl 2005 00:01 Stjórn handknattleiksdeildar Hauka á verk fyrir höndum í sumar við að safna liði fyrir komandi tímabil enda munu nokkrir lykilmenn ganga til liðs við erlend félög í sumar. Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að semja við félag Loga Geirssonar, Lemgo, og Vignir Svavarsson við danska félagið Skjern. Hornamaðurinn Þórir Ólafsson staðfesti síðan við Fréttablaðið í gær að hann myndi skrifa undir samning við þýska félagið TuS N-Lubbecke um næstu helgi. "Þeir eru búnir að senda mér tveggja ára samningstilboð sem ég er að skoða þessa dagana. Mér líst mjög vel á þennan samning og ég á ekki von á öðru en að ég skrifi undir samninginn um helgina," sagði Þórir við Fréttablaðið í gær. "Við konan mín erum mjög spennt fyrir þessu. Okkur langar að prufa að búa úti og nú er tækifærið. Ef okkur líst ekkert á þetta er alltaf hægt að koma heim." Þórir hefur leikið einstaklega vel fyrir Haukana í vetur og frammistaða hans skilaði honum sæti í landsliðshópi Viggós Sigurðssonar. Hann segir að gamall draumur sé að rætast. "Ég er búinn að stefna að þessu frá því ég byrjaði í boltanum og það er gaman að draumurinn sé loks að rætast," sagði Þórir, sem býst við því að fara út fljótlega eftir að Íslandsmóti lýkur til þess að ganga formlega frá málunum við félagið og skoða fasteignir. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Sjá meira
Stjórn handknattleiksdeildar Hauka á verk fyrir höndum í sumar við að safna liði fyrir komandi tímabil enda munu nokkrir lykilmenn ganga til liðs við erlend félög í sumar. Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að semja við félag Loga Geirssonar, Lemgo, og Vignir Svavarsson við danska félagið Skjern. Hornamaðurinn Þórir Ólafsson staðfesti síðan við Fréttablaðið í gær að hann myndi skrifa undir samning við þýska félagið TuS N-Lubbecke um næstu helgi. "Þeir eru búnir að senda mér tveggja ára samningstilboð sem ég er að skoða þessa dagana. Mér líst mjög vel á þennan samning og ég á ekki von á öðru en að ég skrifi undir samninginn um helgina," sagði Þórir við Fréttablaðið í gær. "Við konan mín erum mjög spennt fyrir þessu. Okkur langar að prufa að búa úti og nú er tækifærið. Ef okkur líst ekkert á þetta er alltaf hægt að koma heim." Þórir hefur leikið einstaklega vel fyrir Haukana í vetur og frammistaða hans skilaði honum sæti í landsliðshópi Viggós Sigurðssonar. Hann segir að gamall draumur sé að rætast. "Ég er búinn að stefna að þessu frá því ég byrjaði í boltanum og það er gaman að draumurinn sé loks að rætast," sagði Þórir, sem býst við því að fara út fljótlega eftir að Íslandsmóti lýkur til þess að ganga formlega frá málunum við félagið og skoða fasteignir.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Utan vallar: Ég get ekki meir Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport City fékk skell í Noregi Fótbolti Fleiri fréttir „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor hélt hreinu í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 23-24 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Inter - Arsenal | Skytturnar með fullt hús stiga fyrir slaginn í Mílanó Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Tímabilið búið hjá Butler Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands „Sáru töpin sitja í okkur“ Kýldi mótherja eftir tap í úrslitaleik Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur „Hræddir erum við ekki“ Sjá meira