Ríkið hækkar álögur á bensín 6. apríl 2005 00:01 "Það nær í raun ekki nokkurri átt að ætla sér að hækka bensíngjaldið á þessum tímapunkti," segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðareigenda. Fram kemur í nýrri samgönguáætlun að gjald það sem ríkið leggur á hvern lítra bensíns mun hækka um 6 til 7 prósent þann fyrsta júlí. Innan við tvö ár eru síðan bensíngjaldið var hækkað síðast í nóvember 2003 og fer nú tæp 31 króna af verði hvers bensínlítra til ríkisins. Gjaldið mun hækka um tvær krónur og ennfremur er gert ráð fyrir að bensíngjaldið hækki í takt við verðlagsþróun allt fjögurra ára vegáætlunartímarbilið. Er ástæðan hækkunarinnar sú að vega þurfi upp á móti minni tekjum ríkisins þegar þungaskattskerfið verður afnumið í júlí en áætlanir gera ráð fyrir að olíugjald það sem í staðinn komi skili ekki sömu tekjum. Runólfur segist ekkert skilja í yfirvöldum með þessari aðgerð. "Það skýtur skökku við að þegar verið er að innleiða kerfi sem er þjóðhagslega jákvæðara eins og verið er að gera með olíugjaldinu í stað þungaskatts að þá rísi upp annar angi ríkisins sem telur sig verða fyrir tekjutapi og þurfi að fá það bætt. Vegaskatturinn er eyrnamerkt skatttekja en ríkið hefur í fortíðinni klipið af þeim tekjum til nota annars staðar og ekki má gleyma þessu svokallaða vörugjaldi sem eru 11 krónur í viðbót af hverjum lítra bensíns og rennur í alls óskyld verkefni." Þannig mun ríkið fá beint 44 krónur af verði hvers lítra í byrjun júlí og eru þá ekki talin önnur gjöld, tollar og virðisaukaskattur sem einnig leggst á eldsneyti en allar erlendar spár gera ráð fyrir áframhaldandi verðhækkunum á eldsneyti á heimsmörkuðum á komandi mánuðum og árum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira
"Það nær í raun ekki nokkurri átt að ætla sér að hækka bensíngjaldið á þessum tímapunkti," segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðareigenda. Fram kemur í nýrri samgönguáætlun að gjald það sem ríkið leggur á hvern lítra bensíns mun hækka um 6 til 7 prósent þann fyrsta júlí. Innan við tvö ár eru síðan bensíngjaldið var hækkað síðast í nóvember 2003 og fer nú tæp 31 króna af verði hvers bensínlítra til ríkisins. Gjaldið mun hækka um tvær krónur og ennfremur er gert ráð fyrir að bensíngjaldið hækki í takt við verðlagsþróun allt fjögurra ára vegáætlunartímarbilið. Er ástæðan hækkunarinnar sú að vega þurfi upp á móti minni tekjum ríkisins þegar þungaskattskerfið verður afnumið í júlí en áætlanir gera ráð fyrir að olíugjald það sem í staðinn komi skili ekki sömu tekjum. Runólfur segist ekkert skilja í yfirvöldum með þessari aðgerð. "Það skýtur skökku við að þegar verið er að innleiða kerfi sem er þjóðhagslega jákvæðara eins og verið er að gera með olíugjaldinu í stað þungaskatts að þá rísi upp annar angi ríkisins sem telur sig verða fyrir tekjutapi og þurfi að fá það bætt. Vegaskatturinn er eyrnamerkt skatttekja en ríkið hefur í fortíðinni klipið af þeim tekjum til nota annars staðar og ekki má gleyma þessu svokallaða vörugjaldi sem eru 11 krónur í viðbót af hverjum lítra bensíns og rennur í alls óskyld verkefni." Þannig mun ríkið fá beint 44 krónur af verði hvers lítra í byrjun júlí og eru þá ekki talin önnur gjöld, tollar og virðisaukaskattur sem einnig leggst á eldsneyti en allar erlendar spár gera ráð fyrir áframhaldandi verðhækkunum á eldsneyti á heimsmörkuðum á komandi mánuðum og árum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Innlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Fleiri fréttir Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Sjá meira