Sáttur við skilyrði samkeppnisráðs 23. mars 2005 00:01 Samkeppnisráð hefur sett ítarleg skilyrði fyrir samruna Landssímans og Skjás eins, og samruna Og Vodafone og 365 ljósvakamiðla, sem meðal annars reka Stöð 2 og Sýn. Stjórnarformaður fjarskiptafyrirtækisins Hive segist sáttur við skilyrði samkeppnisráðs. Skilyrðin fela meðal annars í sér að 365 ljósvakamiðlar og Skjár einn skuli verða við beiðnum fjarskiptafyrirtækja um að dreifa sjónvarps- og útvarpsmerkjum þeirra sé um það beðið á málefnalegan hátt. Þá er sett skilyrði um að nýjar sjónvarpsstöðvar hafi tækifæri á að dreifa sínu efni á kerfum Símans og Og Vodafone. Sömu menn geta ekki setið í stjórnum bæði fjarkiptafyrirtækjanna og sjónvarpsfyrirtækjanna. Samkeppnisráð segir að við samruna fyrirtækjanna hafi orðið til tvær fyrirtækjablokkir á fjarskipta- og sjónvarpsmarkaði og að öllu óbreyttu myndu önnur fyrirtæki ekki komast að mörkuðunum þar sem blokkirnar tvær væru allsráðandi. Sigurður G. Guðjónsson, stjórnarformaður fjarskiptafyrirtækisins Hive, er ánægður með ákvörðun samkeppnisráðs. Hann segir að hún sýni að baráttan gegn fjölmiðlalögunum hafi verið rétt því bent hafi verið á að samkeppnisyfirvöld og önnur stjórnvöld gætu alveg sett þær reglur sem þyrfti á fjölmiðlamarkaði og honum sýnist sem að með úrskurðinum séu 365 ljósvakamiðlum settar þær reglur sem gilda eigi innbyrðis í fyrirtækjasamstæðunni og gagnvart fyrirtækjum eins og Hive. Aðspurður hvort setja hefði átt fleiri skilyrði segir Sigurður að hann sjái það ekki í fljótu bragði. Hann sé ekki búinn að skoða skilyrðin ofan í kjölinn en að honum sýnist þetta duga. Sigurður segir aðspurður að úrskurður samkeppnisráðs hafi þá þýðingu fyrir Hive að fyrirtækið geti samið við Landssímann um að fá að dreifa Skjá einum um kerfi sitt eins og fyrirtækið fái að dreifa Popp Tíví, en Hive hafi haft samning við 365 ljósvakamiðla þar að lútandi. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Sjá meira
Samkeppnisráð hefur sett ítarleg skilyrði fyrir samruna Landssímans og Skjás eins, og samruna Og Vodafone og 365 ljósvakamiðla, sem meðal annars reka Stöð 2 og Sýn. Stjórnarformaður fjarskiptafyrirtækisins Hive segist sáttur við skilyrði samkeppnisráðs. Skilyrðin fela meðal annars í sér að 365 ljósvakamiðlar og Skjár einn skuli verða við beiðnum fjarskiptafyrirtækja um að dreifa sjónvarps- og útvarpsmerkjum þeirra sé um það beðið á málefnalegan hátt. Þá er sett skilyrði um að nýjar sjónvarpsstöðvar hafi tækifæri á að dreifa sínu efni á kerfum Símans og Og Vodafone. Sömu menn geta ekki setið í stjórnum bæði fjarkiptafyrirtækjanna og sjónvarpsfyrirtækjanna. Samkeppnisráð segir að við samruna fyrirtækjanna hafi orðið til tvær fyrirtækjablokkir á fjarskipta- og sjónvarpsmarkaði og að öllu óbreyttu myndu önnur fyrirtæki ekki komast að mörkuðunum þar sem blokkirnar tvær væru allsráðandi. Sigurður G. Guðjónsson, stjórnarformaður fjarskiptafyrirtækisins Hive, er ánægður með ákvörðun samkeppnisráðs. Hann segir að hún sýni að baráttan gegn fjölmiðlalögunum hafi verið rétt því bent hafi verið á að samkeppnisyfirvöld og önnur stjórnvöld gætu alveg sett þær reglur sem þyrfti á fjölmiðlamarkaði og honum sýnist sem að með úrskurðinum séu 365 ljósvakamiðlum settar þær reglur sem gilda eigi innbyrðis í fyrirtækjasamstæðunni og gagnvart fyrirtækjum eins og Hive. Aðspurður hvort setja hefði átt fleiri skilyrði segir Sigurður að hann sjái það ekki í fljótu bragði. Hann sé ekki búinn að skoða skilyrðin ofan í kjölinn en að honum sýnist þetta duga. Sigurður segir aðspurður að úrskurður samkeppnisráðs hafi þá þýðingu fyrir Hive að fyrirtækið geti samið við Landssímann um að fá að dreifa Skjá einum um kerfi sitt eins og fyrirtækið fái að dreifa Popp Tíví, en Hive hafi haft samning við 365 ljósvakamiðla þar að lútandi.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent