Setja markið hátt 23. mars 2005 00:01 Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. Strákarnir okkar eru í riðli með Hollendingum, Úkraínu og Austurríki en eitt lið mun komast áfram í lokakeppni HM. Það eru miklar vonir bundnar við íslenska liðið enda eru í liðinu einhverjir efnilegustu leikmenn sem fram hafa komið á Íslandi en þetta sama lið vann Evrópukeppni U-18 fyrir tveim árum síðan. Það eru litlar breytingar á liðinu frá þeirri keppni en það er nýr maður í brúnni. Hann heitir Viggó Sigurðsson en Heimir Ríkharðsson stýrði liðinu þegar það varð Evrópumeistari. "Við vitum ekkert um Holland og Úkraínu en við þekkjum Austurríki því við sáum þá spila á EM síðasta sumar og þeir enduðu ofar en við í því móti. Þeir unnu meðal annars Svía þannig að þetta er hörkulið," sagði Haukamaðurinn Andri Stefan sem mun verða í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu um helgina. Andri og félagar náðu ekki að fylgja eftir sigrinum á EM fyrir tveim árum og lentu mjög neðarlega á síðasta móti. "Við fundum fyrir pressu þegar við klúðruðum EM síðast en við erum rólegri núna. Það er mikill metnaður í þessum hópi og allir stefnum við mjög hátt. Þetta er síðasta mótið okkar í unglingalandsliði og við viljum enda almennilega svo fólk muni eftir okkur. Markið er sett hátt og við ætlum áfram. Reynslan og hæfileikarnir eru til staðar og við eigum góða möguleika á að komast langt á HM. Hversu langt verður að koma í ljós," sagði Andri Stefan. Íslenski handboltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fleiri fréttir Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira
Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. Strákarnir okkar eru í riðli með Hollendingum, Úkraínu og Austurríki en eitt lið mun komast áfram í lokakeppni HM. Það eru miklar vonir bundnar við íslenska liðið enda eru í liðinu einhverjir efnilegustu leikmenn sem fram hafa komið á Íslandi en þetta sama lið vann Evrópukeppni U-18 fyrir tveim árum síðan. Það eru litlar breytingar á liðinu frá þeirri keppni en það er nýr maður í brúnni. Hann heitir Viggó Sigurðsson en Heimir Ríkharðsson stýrði liðinu þegar það varð Evrópumeistari. "Við vitum ekkert um Holland og Úkraínu en við þekkjum Austurríki því við sáum þá spila á EM síðasta sumar og þeir enduðu ofar en við í því móti. Þeir unnu meðal annars Svía þannig að þetta er hörkulið," sagði Haukamaðurinn Andri Stefan sem mun verða í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu um helgina. Andri og félagar náðu ekki að fylgja eftir sigrinum á EM fyrir tveim árum og lentu mjög neðarlega á síðasta móti. "Við fundum fyrir pressu þegar við klúðruðum EM síðast en við erum rólegri núna. Það er mikill metnaður í þessum hópi og allir stefnum við mjög hátt. Þetta er síðasta mótið okkar í unglingalandsliði og við viljum enda almennilega svo fólk muni eftir okkur. Markið er sett hátt og við ætlum áfram. Reynslan og hæfileikarnir eru til staðar og við eigum góða möguleika á að komast langt á HM. Hversu langt verður að koma í ljós," sagði Andri Stefan.
Íslenski handboltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Fleiri fréttir Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Tók hana fjögur ár að skrifa ævisögu Anníe Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Hinn reynslumikli Stafford eftirsóttur „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Sjá meira