Telja sig geta lækkað verðið meira 17. mars 2005 00:01 Kaup Iceland Express á Sterling, stærsta lággjaldaflugfélagi Norðurlanda, munu væntanlega verða Íslendingum góð kjarabót á ferðalögum til fjarlægari landa, að sögn Almars Hilmarssonar, framkvæmdastjóra Iceland Express. "Það eru ýmsar hugmyndir í gangi en þær eru allar á frumstigi, enda kaupin nýafstaðin," segir Almar. "Tilgangurinn er þó meðal annars að tengja flug frá Íslandi vélum frá Sterling þannig að ferðalagið áfram geti gengið sem greiðast fyrir sig. Sömuleiðis að greiða götu erlendra ferðamanna hingað til lands. Við teljum okkur geta lækkað verð enn frekar, enda er það markmið í sjálfu sér -- að bjóða upp á ódýrar ferðir víða um heim," segir Almar. Almar segir jafnframt að allt of mikið hafi verið gert úr töfum flugvéla Iceland Express, tafir hjá félaginu séu ekki meiri en hjá öðrum flugfélögum. "Það stendur ekki til að nota Sterling-vélarnar til að hlaupa í skarðið, enda engin ástæða til."Almar segir að tengiflug á framandi slóðir verði auðveldur ferðamáti farþega Iceland Express. Ferðalög Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Kaup Iceland Express á Sterling, stærsta lággjaldaflugfélagi Norðurlanda, munu væntanlega verða Íslendingum góð kjarabót á ferðalögum til fjarlægari landa, að sögn Almars Hilmarssonar, framkvæmdastjóra Iceland Express. "Það eru ýmsar hugmyndir í gangi en þær eru allar á frumstigi, enda kaupin nýafstaðin," segir Almar. "Tilgangurinn er þó meðal annars að tengja flug frá Íslandi vélum frá Sterling þannig að ferðalagið áfram geti gengið sem greiðast fyrir sig. Sömuleiðis að greiða götu erlendra ferðamanna hingað til lands. Við teljum okkur geta lækkað verð enn frekar, enda er það markmið í sjálfu sér -- að bjóða upp á ódýrar ferðir víða um heim," segir Almar. Almar segir jafnframt að allt of mikið hafi verið gert úr töfum flugvéla Iceland Express, tafir hjá félaginu séu ekki meiri en hjá öðrum flugfélögum. "Það stendur ekki til að nota Sterling-vélarnar til að hlaupa í skarðið, enda engin ástæða til."Almar segir að tengiflug á framandi slóðir verði auðveldur ferðamáti farþega Iceland Express.
Ferðalög Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira