Með tilboð frá Hamburg 8. mars 2005 00:01 Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka og íslenska landsliðsins í handknattleik, gæti óvænt verið á förum í atvinnumennsku. Hann æfði hjá þýska stórliðinu HSV Hamburg um daginn og fór heim með samning upp á vasann. „Þetta gekk mjög vel og er spennandi dæmi enda eitt af stóru liðunum í Þýskalandi," sagði Birkir Ívar en HSV Hamburg situr í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Þeir hafa ekki boðið upp á ónýta markverði undanfarin ár en sænska goðsögnin Tomas Svensson hefur meðal annars varið mark liðsins í vetur en hann er á förum til Spánar í sumar. „Þeir eru að leita að markverði til þess að spila með Júgganum sem er í markinu þeirra núna en hann er kominn á aldur og ætlar að hætta eftir næsta tímabil. Ég sendi þeim gagntilboð og boltinn er á milli félagsins og umboðsmanns míns. Ég á von á því að þetta skýrist um helgina. Annars hefur mér ekkert legið neitt á að komast út en þetta dæmi var of spennandi til þess að sleppa því." Birkir Ívar neitaði því ekki að hann væri talsvert spenntur og hann gerir sitt besta þessa dagana til þess að ýta stressinu til hliðar og einbeita sér að sínu daglega starfi og að spila með Haukunum.„Vissulega er maður spenntur. Ég ákvað að skipta mér ekkert af þessu og umbinn minn veit hvað ég vil fá. Ef hann nær því verður af þessu. Annars nenni ég ekki að hugsa of mikið um það," sagði Birkir Ívar Guðmundsson. Íslenski handboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Sjá meira
Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka og íslenska landsliðsins í handknattleik, gæti óvænt verið á förum í atvinnumennsku. Hann æfði hjá þýska stórliðinu HSV Hamburg um daginn og fór heim með samning upp á vasann. „Þetta gekk mjög vel og er spennandi dæmi enda eitt af stóru liðunum í Þýskalandi," sagði Birkir Ívar en HSV Hamburg situr í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar. Þeir hafa ekki boðið upp á ónýta markverði undanfarin ár en sænska goðsögnin Tomas Svensson hefur meðal annars varið mark liðsins í vetur en hann er á förum til Spánar í sumar. „Þeir eru að leita að markverði til þess að spila með Júgganum sem er í markinu þeirra núna en hann er kominn á aldur og ætlar að hætta eftir næsta tímabil. Ég sendi þeim gagntilboð og boltinn er á milli félagsins og umboðsmanns míns. Ég á von á því að þetta skýrist um helgina. Annars hefur mér ekkert legið neitt á að komast út en þetta dæmi var of spennandi til þess að sleppa því." Birkir Ívar neitaði því ekki að hann væri talsvert spenntur og hann gerir sitt besta þessa dagana til þess að ýta stressinu til hliðar og einbeita sér að sínu daglega starfi og að spila með Haukunum.„Vissulega er maður spenntur. Ég ákvað að skipta mér ekkert af þessu og umbinn minn veit hvað ég vil fá. Ef hann nær því verður af þessu. Annars nenni ég ekki að hugsa of mikið um það," sagði Birkir Ívar Guðmundsson.
Íslenski handboltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Sjá meira