Haukar og Stjarnan skildu jöfn
Í 1. deild kvenna í handknattleik gerðu Haukar og Stjarnan jafntefli, 27-27, í gær. Ramune Pekarskyte var markahæst í liði Hauka með 8 mörk og Kristín Guðmundsdóttir skoraði 6 fyrir Stjörnuna. Haukar eru í efsta sæti deildarinnar með 30 stig en Stjarnan er í þriðja sæti með 19 stig.
Mest lesið





„Við völdum okkur ekki andstæðinga“
Handbolti

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn



Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn
