Iceland endurskoði umsóknina 11. febrúar 2005 00:01 Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur óskað eftir því að breska verslanakeðjan Iceland endurskoði umsókn sína um að fá einkaleyfi á vörumerkinu Iceland. Formlegt erindi þessa efnist barst stjórnarfomanni Iceland í dag, eða sama dag og Baugur tók við stjórnartaumum í fyrirtækinu. Iceland hefur sótt um einkaleyfi á vörumerkinu Iceland í löndum Evrópusambandsins. Fái fyrirtækið einkaleyfið hefði það í för með sér að íslenskir framleiðendur, eða aðrir hagsmunaaðilar, gætu ekki notað ensku þýðinguna á landaheitinu Ísland. Baugur festi nýverið kaup á verslunarkeðjunni Iceland og tók við stjórn fyrirtækisins í dag. Samtök iðnaðarins hafa mótmælt því harðlega að nafn landsins verði einkaeign fyrirtækis og ljóst er að forsætisráðherra lítur málið einnig alvarlegum augum. Sama dag og Pálmi Haraldsson tók við stjórnarformennsku Iceland barst honum formlegt erindi frá Halldóri Ásgrímssyni þar sem hann biður fyrirtækið að endurskoða umsókn sína á einkaleyfinu. Pálmi segir að orðið verði við beiðni ráðherrans og málið tekið upp á stjórnarfundi strax á þriðjudaginn. Stjórnarformaðurinn segist því að svo stöddu ekki geta sagt til um hvort fyrirtækið muni draga umsóknina til baka eða halda henni til streitu. Spurður hvort hann sé sammála því sem sumir segi, að Baugur eigi orðið allt hér á landi og því sé kannski eðlilegt að fyrirtækið fái einkaleyfi á landaheitinu, segir Pálmi þetta broslegt og varla svaravert. „Og ég held að lífið sé aðeins flóknara en svo,“ segir Pálmi. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur óskað eftir því að breska verslanakeðjan Iceland endurskoði umsókn sína um að fá einkaleyfi á vörumerkinu Iceland. Formlegt erindi þessa efnist barst stjórnarfomanni Iceland í dag, eða sama dag og Baugur tók við stjórnartaumum í fyrirtækinu. Iceland hefur sótt um einkaleyfi á vörumerkinu Iceland í löndum Evrópusambandsins. Fái fyrirtækið einkaleyfið hefði það í för með sér að íslenskir framleiðendur, eða aðrir hagsmunaaðilar, gætu ekki notað ensku þýðinguna á landaheitinu Ísland. Baugur festi nýverið kaup á verslunarkeðjunni Iceland og tók við stjórn fyrirtækisins í dag. Samtök iðnaðarins hafa mótmælt því harðlega að nafn landsins verði einkaeign fyrirtækis og ljóst er að forsætisráðherra lítur málið einnig alvarlegum augum. Sama dag og Pálmi Haraldsson tók við stjórnarformennsku Iceland barst honum formlegt erindi frá Halldóri Ásgrímssyni þar sem hann biður fyrirtækið að endurskoða umsókn sína á einkaleyfinu. Pálmi segir að orðið verði við beiðni ráðherrans og málið tekið upp á stjórnarfundi strax á þriðjudaginn. Stjórnarformaðurinn segist því að svo stöddu ekki geta sagt til um hvort fyrirtækið muni draga umsóknina til baka eða halda henni til streitu. Spurður hvort hann sé sammála því sem sumir segi, að Baugur eigi orðið allt hér á landi og því sé kannski eðlilegt að fyrirtækið fái einkaleyfi á landaheitinu, segir Pálmi þetta broslegt og varla svaravert. „Og ég held að lífið sé aðeins flóknara en svo,“ segir Pálmi.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira