Baugur hefur ekki tekið afstöðu 2. febrúar 2005 00:01 Baugur hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort haldið verði fast við það að breska fyrirtækið Iceland fái einkarétt á Iceland sem vörumerki í allri Evrópu. Iceland er gríðarlega umfangsmikil verslunarkeðja með fleiri hundruð vöruflokka. Fyrirtækið hefur nú sótt um einkarétt á Iceland sem vörumerki í öllum löndum Evrópusambandsins sem getur komið sér illa fyrir íslensk fyrirtæki. Iceland er til dæmis með mikið af matvöru og ef það fær sitt fram útilokar það íslensk fyrirtæki frá því að nota hina hreinu náttúru Íslands til þess að auglýsa hvort sem er fisk, kjöt eða vatn. Iceland vill einnig fá einkarétt á nafninu í netsölu sem víkkar enn þau áhrif sem þetta gæti haft, til dæmis varðandi bókanir á Netinu hjá Icelandair og Iceland Ecpress. Íslendingar hafa þegar mótmælt því að fyrirtækið fái þennan einkarétt. Baugur og fleiri fjárfestar hafa nú keypt Iceland og taka við stjórnartaumunum hinn ellefta þessa mánaðar. Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, sagði í samtali við fréttastofuna að allt sem nú væri í gangi hjá Iceland væri verk þeirra sem nú sætu í stjórn fyrirtækisins og Baugur hefði ekkert um það að segja. Þetta væri mál sem þeir ættu eftir að skoða þegar þeir tækju við stjórntaumunum og því ótímabært að tjá sig um hvað verði. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Baugur hefur ekki tekið afstöðu til þess hvort haldið verði fast við það að breska fyrirtækið Iceland fái einkarétt á Iceland sem vörumerki í allri Evrópu. Iceland er gríðarlega umfangsmikil verslunarkeðja með fleiri hundruð vöruflokka. Fyrirtækið hefur nú sótt um einkarétt á Iceland sem vörumerki í öllum löndum Evrópusambandsins sem getur komið sér illa fyrir íslensk fyrirtæki. Iceland er til dæmis með mikið af matvöru og ef það fær sitt fram útilokar það íslensk fyrirtæki frá því að nota hina hreinu náttúru Íslands til þess að auglýsa hvort sem er fisk, kjöt eða vatn. Iceland vill einnig fá einkarétt á nafninu í netsölu sem víkkar enn þau áhrif sem þetta gæti haft, til dæmis varðandi bókanir á Netinu hjá Icelandair og Iceland Ecpress. Íslendingar hafa þegar mótmælt því að fyrirtækið fái þennan einkarétt. Baugur og fleiri fjárfestar hafa nú keypt Iceland og taka við stjórnartaumunum hinn ellefta þessa mánaðar. Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, sagði í samtali við fréttastofuna að allt sem nú væri í gangi hjá Iceland væri verk þeirra sem nú sætu í stjórn fyrirtækisins og Baugur hefði ekkert um það að segja. Þetta væri mál sem þeir ættu eftir að skoða þegar þeir tækju við stjórntaumunum og því ótímabært að tjá sig um hvað verði.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent